Eiður Ólafsson, eigandi og skipstjóri á Ísak AK 67, hefur selt bátinn og kvótann til Eskju ehf á Eskifirði. Þetta kemur fram á vefnum Aflafrettir.is....
Keiluíþróttin hefur fest sig í sessi á Akranesi og nýverið fór fram áhugavert þjálfaranámskeið í aðstöðu Keilufélags Akraness í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Keilusamband Íslands fékk...
Þjálfarar yngri landsliða Körfuknattleikssamband Íslands hafa valið æfingahópa yngri landsliða U15, U16 og U18 liða Íslands fyrir sumarið 2022. Einn leikmaður úr röðum ÍA var...
Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram um liðna helgi. Þar var kosið í stjórn sambandsins og Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði í formannskjörinu með talsverðum yfirburðum. Þess má...
Stofnmeðlimir Miðbæjarsamtakana Akratorg hittust í gær á veitingastaðnum Grjótið Bistro. Mikil stemmning í þessum hóp til að gera eitthvað skemmtilegt til að auka lífið í...
Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi sigraði Víði frá Garði 3-1 í Lengjubikarkeppni KSÍ í gær. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni en liðin eru í B-deild keppninnar....
Málefni Fjöliðjunnar á Akranesi hafa verið mikið í umræðunni á meðal bæjarbúa. Framundan eru ýmsar breytingar hvað varðar húsnæði en starfssemi Fjöliðjunnar er á nokkrum...
Blikksmiðja Guðmundar hefur á undanförnum árum verið einn vinsælasti og heitasti staðurinn hjá yngri kynslóðinni á Akranesi á Öskudaginn. Þar á bæ hafa starfsmenn tekið...
Leikmannahópur knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi er að stækka og styrkjast með komu nýrra leikmanna. Liðið leikur í þriðju efstu deild Íslandsmótsins á þessu tímabili eftir...
Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag öflugum hópi sjálfboðaliða úr röðum ÍATV fjölmiðlaverðlaun sambandsins fyrir árið 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á...