Akraneskaupstaður óskaði í byrjun ársins eftir tilboðum í bankaþjónustu fyrir Akraneskaupstað og stofnanir hans fyrir tímabilið 1. maí 2022 til 30. apríl 2027. Um er...
Akraneskaupstaðar og Knattspyrnufélag ÍA hafa komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi hvað varðar Norðurálsmótið tímabilið 2022 til og með ársins 2026. Þetta kemur fram...
Eins og áður hefur komið fram á Skagafréttir þá tilkynnti öflugur hópur Skagamanna um nýtt framboð fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022. Akraneslistinn var kynntur til sögunnar með...
Meistaraflokkur ÍA í kvennaflokki mun leika gegn Völsungi frá Húsavík í Lengjubikarkeppni KSÍ laugardaginn, 2. apríl. Leikurinn fer fram í Akraneshöll kl. 14.00 og er...
Markaðsherferðin „Það er stutt!” hefur nú verið sett í loftið. Um ræðir herferð sem Akraneskaupstaður stendur fyrir og miðar að því að kynna landsmenn fyrir...
Gísli Gíslason, fyrrum bæjarstjóri Akraness, er oddviti Akraneslistans sem birti í dag framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnastjóri og fjölmiðlakona skipar annað sætið og...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að dælubíll fyrir Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar verði keyptur. Öryggistækið mun kosta 92 milljónir kr. sem er 22 milljónum kr. yfir...
Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 hafa uppsjávarskip landað tæplega 39 þúsund tonnum í Akraneshöfn. Þar að auki hafa rúmlega 2 þúsund tonn af hrognum...
Akraneskaupstaður mun ekki fara í sérstakt ráðningarátak hvað varðar sumarafleysingar hjá Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í fundargerð frá bæjarráði. Á þeim fundi var greinargerð frá...