Margir Skagamenn muna eftir hinni einu sönnu Axelsbúð, eða Veiðafæraverslun Axels Sveinbjörnssonar. Hér fyrir neðan eru fróðlegir þættir sem teknir voru upp þegar Axelsbúð hætti...
Á undanförnum mánuðum hafa staðið yfir viðræður um flutning á starfsstöðum ríkisstofnana sem eru með aðsetur við Stillholt á Akranesi. Hugmyndin er að stofnanir á...
Skipulags -og umhverfisráð Akraness styður hugmyndir um að gamla Þjóðveginum verði lokað tímabundið á tímabilinu október – mars. Erindi þess efnis var til umfjöllunar á...
Það styttist í bæjarstjórnarkosningar fari fram á Akranesi en kosið verður þann 14. maí 2022 eða eftir 100 daga. Framboðslistar hafa ekki verið birtir en...
Leikmenn Kára undirbúa sig þessa dagana undir keppnistímabilið á Íslandsmótinu í knattspyrnu, þar sem að liðið leikur í 3. deild. Káramenn eru með leikmenn á...
Nemendur á haustönn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi voru tæplega 550 og hafa þeir ekki verið fleiri frá árinu 2016. Þetta kemur fram í tölfræði...
Mögnuð samstaða þegar á reynir – skrifar Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi á fésbókarsíðu sína eftir að nemendur skólans gátu komið til baka eftir...