Sundfólk úr röðum ÍA hélt uppteknum hætti á öðrum keppnisdegi á alþjóðlega mótinu Reykjavik International Games sem fram fór í Laugardalslaug í Reykjavík Þetta er...
Enrique Snær Llorens Sigurðsson og Einar Margeir Ágústsson náðu fínum árangri á fyrri keppnisdegi á Reykjavík International Games 2022. Mótinu lýkur í dag en sundkeppnin...
Ríkisstjórnin tilkynnti í morgun tilslakanir á sóttvarnarreglum sem fela meðal annars í sér að almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns og nándarregla fer...
Skagakonan Ásta Sigurðardóttir, hönnuður og jógakennari, er í áhugaverðu viðtali á fréttavef mbl.is þar sem hún segir frá áhugaverðu ferðalagi á ítölsku eyjunni Sikiley. Þar...
Aðsend grein eftir Halldór Jónsson Öllum er í fersku minni áfall samfélagsins á Akranesi þegar Fjöliðjan skemmdist mikið í eldi fyrir bráðum þremur árum síðan....
Á undanförnum árum hefur áhugi almennings á pílukasti aukist verulega. Sigurður Tómasson, Skagamaður og grunnskólakennari í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, hefur á undanförnum misserum skipað sér...
http://localhost:8888/skagafrettir/styrkja-skagafrettir/ Á þessum árstíma eru margir að velta því fyrir sér hvað megi betur fara hvað varðar mat og hreyfingu. Pistillinn er eftir Axels F....
Einar Margeir Ágústsson, Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Enrique Snær Sigurðsson hafa á undanförnum misserum látið mikið að sér kveða í sundíþróttinni hjá ÍA. Þau eru...
Íþróttanefnd Mennta – og menningarmáráðuneytisins úthlutaði á dögunum styrkjum að upphæð 23 milljónum kr. til 79 verkefna fyrir árið 2022. Nefndinni bárust alls 132 umsóknir...