Í gær fór fram kynningarfundur þar sem að kynntar voru endurbætur á húsnæði Grundaskóla og framtíðar uppbyggingu. Á næstu misserum mun ásýnd Grundaskóla breytast gríðarlega...
Á fundi bæjarráðs Akraness fyrr á þessu ári var tekið fyrir erindi frá Hinriki Haraldssyni vegna forkaupsréttar á húsinu við Vesturgötu 57. Bæjarráð hafnaði erindinu...
Alls greindust 26 einstaklingar með Covid-19 smit á landinu í gær samkvæmt uppfærðum tölum á vefnum covid.is. Alls voru 16 einstaklingar í sóttkví við greiningu,...
Aðsend grein frá Sævari Jónssyni Ég sest hérna niður til að hripa niður nokkur orð varðandi þá fyrirætlan bæjaryfirvalda að byggja hérna í garðinum hjá...
Skagakonan Rósa Kristín Hafsteinsdóttir og dansfélagi hennar, Aron Logi Hrannarsson, náðu frábærum árangri á dögunum á Opna breska meistaramótinu. Mótið, sem er eitt það stærsta...
Samfylkingin opnaði nýverið nýja síðu þar sem flokkurinn leggur til 50 aðgerðir til að takast á við loftslagsbreytingar. Þetta kemur fram í tilkynningu. Nánar hér:...
Greinarhöfundur, Bjarney Bjarnadóttir, skipar 2. sætið á lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ….unga fólkið sem þarf að borga fimmfalda húsnæðisvexti miðað...
Skagamaðurinn Heimir Fannar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania. Hann hefur starfað hjá Microsoft á Íslandi síðan 2013, lengst af sem forstjóri. Þetta kemur...
Þrjár færanlegar kennslustofur verða settar upp á lóð Grundaskóla vegna framkvæmda í aðalbyggingum skólans. Akraneskaupstaður óskaði eftir tilboðum í verkefnið og var kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar rétt...