Stefnt er að því að stofna líftæknismiðju á Breið á Akranesi. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær í Breið nýsköpunarsetri og eru 13 samstarfs...
Vala María Sturludóttir fékk á dögunum Háttvísisverðlaun Golfsambands Íslands og Leynis. Um er að ræða farandverðalaunabikar sem veittur er kylfingi undir 18 ára aldri sem...
Björn Viktor Viktorsson er kylfingur ársins 2021 hjá Golfklúbbnum Leyni. Greint var frá valinu á aðalfundi Leynis nýverið. Björn Viktor hefur verið í fremstu röð...
„Skaginn syngur inn jólin“ er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir settu á laggirnar í fyrsta sinn í fyrra. Þau hafa nú...
Skagakonan, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, hefur vakið mikla athygli fyrir fagmannleg vinnubrögð sem fréttamaður RÚV á Vesturlandi og Vestfjörðum. Elsa María ólst upp á Akranesi,...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fór fram þann 24. nóvember s.l. í gegnum fjarfundarbúnað. Rúmlega 30 félagsmenn tóku þátt í fundinum með formlegum hætti. Frá þessu er...
Nýverið fór fram keppni í Brekkubæjarskóla sem aldrei áður hefur farið fram. Frá þessu er greint á vef Brekkubæjarskóla. Um var að ræða spurningakeppni fyrir...
„Skaginn syngur inn jólin“ er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir settu á laggirnar í fyrsta sinn í fyrra. Þau hafa nú...
Egill St. Fjeldsted, sagnfræðingur frá Patreksfirði hefur gefið út bók um snjóflóðin í Súðavík og í Reykhólasveit í janúar 1995. Egill stundaði nám í Fjölbrautaskóla...
Uppsjávarskip sem skráð eru á Akranesi lönduðu fyrstu loðnuförmum vertíðarinnar. Eins og fram kom í gær landaði Bjarni Ólafsson AK í Neskaupstað, alls 1600 tonnum,...