Guðmundur Tyrfingsson var nýverið valinn í U-19 ára landslið karla í knattspyrnu og mun hann taka þátt í næsta verkefni liðsins sem er gegn Færeyjum....
Sindri Andreas Bjarnason og Enrique Snær Llorens gerðu nýverið samkomulag við Sundfélag Akraness. Um er að ræða samning um úthlutun úr afrekssjóði Sundfélags Akraness. Styrktaraðlilar...
Það hefur hægst mjög á kolmunnaveiðinni suður af Færeyjum að undanförnu. Bjarni Ólafsson AK landaði 1.770 tonnum á Seyðisfirði sl. sunnudag og hefur lokið veiðum...
Uppbygging vistvænna iðngarða mun hefjast í Flóahverfi á Akranesi en að verkefninu standa Akraneskaupstaður og fyrirtækið Merkjaklöpp ehf. Samstarfs- og markaðssamningur Akraneskaupstaðar og Merkjaklappar var...
Skagamennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru í dag valdir í leikmannahóp A-landsliðs karla sem leikur þrjá vináttulandsleiki á næstunni. Arnór Sigurðsson glímir...
Hákon Arnar Haraldsson skrifaði í dag undir 5 ára samning við danska stórliðið FCK í Kaupmannahöfn. Hinn 18 ára gamli Skagamaður hefur leikið með yngri...