Jónína Björg Magnúsdóttir hefur á undanförnum árum staðið í fararbroddi fyrir flest allt sem viðkemur keiluíþróttinni á Akranesi. Jónína og maður hennar, Guðmundur Sigurðsson, hafa...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á síðasta fundi sínum deiliskipuskipulagsbreytingu á skipulagi Garðalundar og Lækjarbotna, sem felst í að heimilt verði að reisa 18 metra hátt fjarskiptamastur...
Brimilshólmi frá Akranesi hefur gengið formlega frá kaupum á öllu hlutafé í Eðalfiskur ehf. og tekið við rekstri félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Rekstur...
ÍA og Kári fengu áhugaverða mótherja í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu. Dregið var í dag í keppninni. ÍA fær Fram úr Reykjavík...
Karlalið ÍA mætti liði Stjörnunnar í 4. umferð PepsiMax deildarinnar í knattspyrnu í gær á Norðurálsvellinum á Akranesi. Töluverður fjöldi áhorfenda var á leiknum og...
„Í dag uppskerum við og fögnum árangri, Fab Lab smiðja Vesturlands á Akranesi tekur til starfa, staður þar sem sköpunin yfirtekur allt,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson...