Það var mikið líf og fjör víðsvegar á Akranesi í gær þegar yngri kynslóðin gekk um götur bæjarins í skrautlegum búningum í tilefni Öskudagsins. Vel var...
Sara dís Aronsdóttir, nemandi í 3. bekk í Grundaskóla, var dregin út í árlegri eldvarnargetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir.Getraunin er ætluð fyrir nemendur...
Unnur Ýr Haraldsdóttir, einn leikreyndasti leikmaður kvennaliðs ÍA í knattspyrnu, hefur ákveðið ljúka keppnisferlinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Unni Ýr. Unnur Ýr verður þrítug...
Fimleikafélag ÍA er með kraftmikið starf og hefur nýtt fimleikahús við Vesturgötu breytt miklu í innra starfi félagsins.Fjölmargir iðkendur stunda fimleika af krafti og um...
Björgvin Þór Þórarinsson og Jóna Margrét Guðmundsdóttir keppa í kvöld til úrslita í lokaþætti Idolsins sem sýnt er á Stöð 2.Björgvin og Jóna eru bæði...
Karlalið ÍA í knattspyrnu landaði góðum 5-2 sigri gegn Aftureldingu í Lengjubikarkeppni KSÍ í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Akraneshöll. Liðin voru í toppbaráttunni í Lengjudeildinni...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi átök í Lengjudeildinni – næst efstu deild Íslandsmótsins. Í dag var greint frá því að...
Karlalið ÍA landaði góðum sigri gegn liði Snæfells s.l. mánudag þegar liðin áttust við í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Leikurinn fór 94-75 og með...
Ásta Björg Gísladóttir og Örlygur Stefánsson hafa komið að rekstri verslunarinnar Bjargs á Akranesi allt frá árinu 1973 eða í hálfa öld. Í dag tilkynntu...