• Jóladagskrá Garða – og Saurbæjarprestakalls 2022 er eftirfarandi. Akraneskirkja Aðfangadagur 24. desember Aftansöngur kl. 18 Jólasöngvar á jólanótt kl. 23 Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta kl. 14  Hallgrímskirkja í Saurbæ Aðfangadagur 24. desember Aftansöngur kl. 23   Leirárkirkja Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30    Höfði 2. jóladagur 26. desember – Guðsþjónusta kl. 12.45 Gamlársdagur 31....

  • Nýjar reglur um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum voru nýverið samþykktar í bæjarstjórn Akraness.  Þetta kemur fram í tilkynningu.  Breyting á greiðslum til foreldra tekur mið af breytingu um greiðslur fæðingarorlofs (lenging fæðingarorlofs). Niðurgreiðslurnar eru greiddar ellefu mánuði á ári.  Ein viðamesta breytingin á reglum um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum sem tekur...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin er langt komið en í dag var 20. glugginn opnaður og aðeins fjórir flytjendur eiga því eftir að koma fram á þessu ári.  Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár.  Á hverjum degi fram að jólum er nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? - taktu þátt og kynntu þér málið hér 😉 Árnahús við Sólmundarhöfða var enn og aftur umfjöllunarefni á fundi bæjarráðs þann 16. desember s.l. Á fundinum var samþykkt að fela skipulags- og umhverfissviðs að skoða mögulegar útfærslur á endurbótum á húsinu með tilliti til stækkunarmöguleika hjúkrunar- og dvalarheimilisins á Höfða....

  • Fleiri fréttir frá Akranesi? - taktu þátt og kynntu þér málið hér 😉 Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins sem nýverið var undirritaður var samþykktur með miklum yfirburðum í kosningu hjá félagsmönnum þeirra aðildarfélaga sem stóðu að samningnum. Tæplega 9 af hverjum 10 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni samþykktu kjarasamninginn.    Skagamaðurinn Vilhjálmur Birgisson...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? - taktu þátt og kynntu þér málið hér 😉 Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. desember s.l. að leggja það til við bæjarstjórn að gengið verði til samninga við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um þátttöku Akraneskaupstaðar í samræmdum móttökum flóttafólks. Aðeins á eftir að samþykkja þetta mál með formlegum...

  • Leikmannaval KSÍ tilkynnti í dag hvaða leikmenn eru Knattspyrnufólk ársins 2022 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Þetta er í 19. sinn sem þetta val fer fram hjá KSÍ. Glódís Perla Viggósdóttir er knattspyrnukona ársins 2022, og Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er knattspyrnumaður ársins 2022. Arnór Sigurðsson, sem er einnig Akurnesingur, varð annar í þessu kjöri að þessu sinni í karlaflokki...

  • Slysavarnadeildin Líf á Akranesi hefur á undanförnum árum unnið markvisst að því að auka öryggi íbúa á Akranesi. Nýverið gáfu samtökin hjartastuðtæki sem verða staðsett á starfsstöðvum Fjöliðjunnar – og voru 2 tæki afhent við formlega og hátíðalega athöfn um liðna helgi á jólagleði starfsmanna Fjöliðjunnar. Að auki fengu allir sem tóku þátt í jólagleðinni endurskinsmerki frá...

  • Vegna kuldatíðar hafa Veitur ákveðið að skerða heitt vatn til sundlauga á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað.Þetta þýðir að Jaðarsbakkalaug, Bjarnalaug og Guðlaug verða lokuð þar til annað verður ákveðið. Ekki er vitað hversu lengi lokunin mun standa en upplýst verður um það um leið og hægt verður.Opið verður í þreksalinn á Jaðarsbökkum samkvæmt...

  • Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi gaf nemendum góð ráð við brautskráningu þeirra s.l. laugardag. Hér má lesa ávarp Steinunnar í heild sinni.     Kæru útskriftarnemendur, mitt góða starfsfólk og ágætu gestir. Hér er nú aldeilis fagur og fjölbreytilegur hópur. Loksins er þessi langþráði dagur runninn upp – á ýmsu hefur gengið en...

Loading...