Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Ef þú ert sammála - þá er frábær byrjun að smella hér! Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur...
Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Ef þú ert sammála - þá er frábær byrjun að smella hér! Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis 2022 fór fram þann 24. nóvember í frístundamiðstöðinni Garðavöllum. Oddur Pétur Ottesen var endurkjörinn sem formaður Leynis – en hann var sá eini sem gaf kost á sér.Að auki var kosið um tvö...
Á undanförnum árum hefur skapast skemmtileg hefð í Brekkubæjarskóla þar sem að nemendur bjóða gestum í morgunstundir. Þar hefur fjölmenni mætt á áhorfendabekki íþróttahússins við Vesturgötu til þess að njóta og upplifa fjölbreytt atriði sem nemendur hafa búið til. Í morgun var slík morgunstund – þar sem að ýmislegt var á boðstólum í dagskránni. Má þar nefna...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Stella María Tinnu og Gautadóttir, nemandi í 1. bekk í...
Körfuboltalið ÍA, sem leikur í næst efstu deild Íslandsmóts karla, er í ágætri stöðu þegar 11 umferðum er lokið í deildarkeppninni. ÍA vann góðan 102-78 sigur gegn Þór frá Akureyri s.l. föstudag á heimavelli. Framundan eru áhugaverðir leikir gegn liðunum sem eru í 3. og 4. sæti deildarinnar. ÍA leikur gegn Hamarsmönnum á útivelli í Hveragerði. Sá leikur fer...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Tvíburasysturnar Sigurlaug Inga og Auður Minney Árnadætur opnuðu fimmta gluggann...
Eru fréttir úr nærsamfélaginu nauðsynlegar? Ef svarið er já! - smelltu þá hér. Kristín Þórhallsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Póllandi. Kristín, sem keppir fyrir Kraftlyftingafélag ÍA, keppti í -84 kg. flokki. Hún hefur verið kjörin Íþróttamaður Akraness á undanförnum tveimur árum, 2020 og 2021. Hún fékk gull, silfur og...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Í fjórða glugganum kom ung söngkona inn með stuttum fyrirvara...
Eru fréttir úr nærsamfélaginu nauðsynlegar? Ef svarið er já! - smelltu þá hér. Elsa Maren Steinarsdóttir hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð í sínum aldursflokki í golfíþróttinni á Íslandi. Elsa Maren fékk á dögunum Háttvísisbikar GSÍ. Bikarinn er veittur þeim kylfingi undir 18 ára aldri sem endurspeglar hvað mest þá eiginleika sem Golfklúbburinn...
Eru fréttir úr nærsamfélaginu nauðsynlegar? Ef svarið er já! - smelltu þá hér. Íslandsmeistarasveit Leynis í flokki 18 ára og yngri í golfi fékk Guðmundar – og Óðinsbikarinn afhentann á aðalfundi félagsins nýverið. Verðlaunin voru gefin af Helga Daníelssyni árið 1990 og hafa í gegnum tíðina verið veitt fyrir ýmis afrek, Íslandsmeistaratitla, sjálfboðavinnu og ýmis önnur...