• Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Ef þú ert sammála - þá er frábær byrjun að smella hér! Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár.  Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur...

  • Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Ef þú ert sammála - þá er frábær byrjun að smella hér! Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis 2022 fór fram þann 24. nóvember í frístundamiðstöðinni Garðavöllum.  Oddur Pétur Ottesen var endurkjörinn sem formaður Leynis – en hann var sá eini sem gaf kost á sér.Að auki var kosið um tvö...

  • Á undanförnum árum hefur skapast skemmtileg hefð í Brekkubæjarskóla þar sem að nemendur bjóða gestum í morgunstundir. Þar hefur fjölmenni mætt á áhorfendabekki íþróttahússins við Vesturgötu til þess að njóta og upplifa fjölbreytt atriði sem nemendur hafa búið til. Í morgun var slík morgunstund – þar sem að ýmislegt var á boðstólum í dagskránni. Má þar nefna...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið.  Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Stella María Tinnu og Gautadóttir, nemandi í 1. bekk í...

  • Körfuboltalið ÍA, sem leikur í næst efstu deild Íslandsmóts karla, er í ágætri stöðu þegar 11 umferðum er lokið í deildarkeppninni. ÍA vann góðan 102-78 sigur gegn Þór frá Akureyri s.l. föstudag á heimavelli. Framundan eru áhugaverðir leikir gegn liðunum sem eru í 3. og 4. sæti deildarinnar. ÍA leikur gegn Hamarsmönnum á útivelli í Hveragerði. Sá leikur fer...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið.  Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Tvíburasysturnar Sigurlaug Inga og Auður Minney Árnadætur opnuðu fimmta gluggann...

  • Eru fréttir úr nærsamfélaginu nauðsynlegar? Ef svarið er já! - smelltu þá hér.  Kristín Þórhallsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Póllandi. Kristín, sem keppir fyrir Kraftlyftingafélag ÍA, keppti í -84 kg. flokki. Hún hefur verið kjörin Íþróttamaður Akraness á undanförnum tveimur árum, 2020 og 2021. Hún fékk gull, silf­ur og...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið.  Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Í fjórða glugganum kom ung söngkona inn með stuttum fyrirvara...

  • Eru fréttir úr nærsamfélaginu nauðsynlegar? Ef svarið er já! - smelltu þá hér. Elsa Maren Steinarsdóttir hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð í sínum aldursflokki í golfíþróttinni á Íslandi. Elsa Maren fékk á dögunum Háttvísisbikar GSÍ. Bikarinn er veittur þeim kylfingi undir 18 ára aldri sem endurspeglar hvað mest þá eiginleika sem Golfklúbburinn...

  • Eru fréttir úr nærsamfélaginu nauðsynlegar? Ef svarið er já! - smelltu þá hér. Íslandsmeistarasveit Leynis í flokki 18 ára og yngri í golfi fékk Guðmundar – og Óðinsbikarinn afhentann á aðalfundi félagsins nýverið. Verðlaunin voru gefin af Helga Daníelssyni árið 1990 og hafa í gegnum tíðina verið veitt fyrir ýmis afrek, Íslandsmeistaratitla, sjálfboðavinnu og ýmis önnur...

Loading...