• Skagamaðurinn Jóhann Ársæll Atlason úr ÍA var í íslenska landsliðinu sem tók þátt í boðsmóti í keilu sem fram fór nýverið á Möltu. Jóhann endaði í áttunda sæti í einstaklingskeppninni, hann var í sigurliði í tvímenningskeppni – og liðakeppninni. Auk Jóhanns Ársæls tóku Arnar Davíð Jónsson KFR/Höganas, Elva Rós Hannesdóttir KFR og Katrín Fjóla Bragadóttir...

  • Akraneskaupstaður hefur keypt eignir og land Akrakots sem er í Hvalfjarðarsveit í jaðri Akraness. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Samhliða þessum kaupum óskaði Akraneskaupstaður eftir formlegum viðræðum við Hvalfjarðarsveit um færslu sveitarfélagamarka og viðræðum um kaup eða makaskipti á landi í eigu Hvalfjarðarsveitar Akraneskaupstaður fyrirhugar íbúabyggð sérbýla þ.e. einbýlishús og par-/raðhús þ.e. lágreist...

  • Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn nýverið. Umhverfisfyrirtæki ársins er Norðurál en framtak ársins á sviði umhverfismála á Sjóvá. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Þetta kemur fram á vef Norðuráls og þar segir. „Kolefnisspor áls frá Norðuráli er með því lægsta sem gerist í heiminum og hefur fyrirtækið sett sér það markmið...

  • Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is eru fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness á meðal keppenda Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Anna Leif Elídóttir létu mikið að kveða á Norðurlandameistaramóti Garpa sem lauk í Þórshöfn í Færeyjum s.l. laugardag. Alls tóku 150 keppendur þátt og 40 þeirra voru frá Íslandi....

  • Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi er heilsueflandi framhaldsskóli sem leggur metnað í að bjóða nemendum upp á heilsueflandi viðburði, heilsueflandi umhverfi og holla næringu. Í takt við stefnu skólans hefur glænýr valáfangi í fjallgöngum og útivist staðið nemendum til boða á þessari haustönn. Þetta kemur fram í tilkynningun frá skólanum. Meginmarkmið áfangans er að efla áhuga nemenda...

  • Staða karlaliðs ÍA í knattspyrnu versnaði enn frekar í gær þegar liðið tapaði 3-2 á útivelli gegn liði Keflavíkur í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar sem hófst í gær. ÍA á nú fjóra leiki eftir og er liðið í neðsta sæti með 15 stig en tvö neðstu liðin falla úr efstu deild þegar deildinni lýkur...

  • Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is eru fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness á meðal keppenda á Norðurlandameistaramóti Garpa sem hófst í gær í Þórshöfn í Færeyjum. Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Anna Leif Elídóttir eru á meðal keppenda en alls eru 40 keppendur frá Íslandi – og koma þeir...

  • Skagamenn gerðu góða ferð í gær á Akureyri þar sem að ÍA lék gegn liði Þórs í næst efstu deild Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Þetta var annar leikur ÍA á tímabilinu og landaði liðið sínum fyrsta sigri á tímabilinu með frábærum lokaleikhluta í 77-74 sigri. Tölfræði leiksins er hér: ÍA tapaði naumlega með fimm stiga...

  • Fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness taka þátt á Norðurlandameistaramóti Garpa sem fram fer næstu daga í Þórshöfn í Færeyjum. Mótið hófst í dag í föstudaginn 30. september. Alls eru 150 keppendur á mótinu og eru þeir á aldrinum 25-80 ára Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Anna Leif Elídóttir eru á meðal...

  • Drög að breytingum á umferðarlögum, sem hafa það markmið að auka öryggi vegfarenda á smáfarartækjum í umferðinni en nýta jafnframt kosti þeirra, voru kynnt nýverið á vef Stjórnarráðs Íslands. Breytingarnar eru byggðar á tillögum starfshóps um smáfarartæki sem skilaði skýrslu í júní sl. Í kynningu um frumvarpið í samráðsgátt segir að umferð smáfarartækja, sérstaklega rafhlaupahjóla,...

Loading...