• Valgerður Jónsdóttir, bæjarlistakona Akraness, og félagar hennar verða með tónlistarviðburð í anddyri Tónlistarskólans á Akranesi á uppstigningardag – fimmtudaginn 26. maí. Í tilkynningu um viðburðinn segir Valgerður að nú fari ári hennar sem bæjarlistakona að ljúka og af því tilefni hafi hún ákveðið að bjóða upp á fjölbreytta tónlistardagskrá. „Ég fæ til mín kórfólkið mitt...

  • ÍA tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu með 5-3 sigri gegn Sindra á Höfn í Hornafirði. Þetta er í fyrsta sinn sem liðin mætast í mótsleik utanhúss Heimamenn, sem leika í 3. deild á Íslandsmótinu eða fjórðu efstu deild, komust yfir á 9. mínútu með marki frá Abdul Bangura....

  • Á næstu dögum fara fram 32-liða úrslit í Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu. Leikirnir fara fram þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í þessari viku, en liðin í Bestu deild karla koma inn í keppnina í þessari umferð. Karlalið ÍA mæta liði Sindra á útivelli á Höfn í Hornafirði í dag, þriðjudaginn 24. maí, og hefst leikurinn kl....

  • Menningar – og safnanefnd Akraness ákvað á fundi sínum nýverið að úthluta rúmlega 3.6 milljónum kr. í styrki til alls 17 íþrótta- og menningartengdra verkefna á árinu 2022. Bæjarráð hefur samþykkt tillögu ráðsins, þar sem að heimildakvikmyndahátíðin Docfest fær hæstu upphæðina og Skaginn syngur inn jólin fær næst hæstu upphæðina. Úthlutunin með eftirfarandi hætti. Docfest...

  • Skagamennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson létu mikið að sér kveða á lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni knattspyrnu með liði FC Köbenhavn. Liðið varð danskur meistari um liðna helgi þegar liðið tryggði sér titilinn með 3-0 sigri gegn AaB á þjóðarleikvangi Dana, Parken. Hákon Arnar og Ísak Bergmann skoruðu báðir í leiknum – en...

  • Alls voru 63 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn sem fram fór s.l. föstudag í salarkynnum FVA á Akranesi. Nemendurnir voru brautskráðir af 8 mismunandi námsbrautum: 8 af félagsfræðabraut, 13 af náttúrufræðabraut, 14 af opinni stúdentsbraut, tveir úr rafvirkjun, þrír af starfsbraut, fjórir úr vélvirkjun og 16 húsasmiðir, en það er næststærsti úrskriftarhópur...

  • Geisladiskurinn Skagamenn skora mörkin – var gefin út árið 2007. Ólafur Páll Gunnarsson og móðurbróðir hans, Haraldur Sturlaugsson, áttu frumkvæðið að útgáfunni. Verkefnið var til minningar um Sturlaug Haraldsson afa Ólafs Páls og föður Haralds, og gert með það markmiði að styrkja ÍA. Árið 2007 voru 90 ár liðin frá fæðingu Sturlaugs Haraldssonar sem lést...

  • Bæjarráð Akraness samþykkti nýverið að ganga frá samningi við fyrirtækið Landamerki ehf. um rekstur rekstur tjaldsvæðisins í Kalmansvík. Samningurinn er til tveggja ára og tekur gildi þann 1. júní á þessu ári og rennur út í lok apríl árið 2024. Landamerki ehf. sér um rekstur fjölda tjaldsvæða víðsvegar um landið. Þar má nefna Vestmannaeyjar, Fjarðarbyggð,...

  • Einar Margeir Ágústsson, Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Kristján Magnússon skrifuðu nýverið undir samning við Sundfélag Akraness um úthlutun úr afreksjóði S.A. Styrktaraðilar Sundfélags Akraness fjármagna sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styðja sundmenn fjárhagslega í afreksstarfi eins t.d. niðurgreiðslu á Íslandsmeistaramótum, landsliðsverkefnum og æfinga/keppnisferðum. Frá vinstri: Kristján, Ágúst Júlíusson formaður S.A. og Guðbjörg Bjartey. Þetta kemur...

  • Þóra Guðmundsdóttir, nemandi í 6. bekk Grundaskóla á Akranesi, sýndi bráðsnjalla hugmynd sína í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna á Íslandi nýverið. Þóra hefur unnið að því að þróa App fyrir táknmál með það að leiðarljósi að gera heyrnarlausum kleift að hafa samskipti – og á sama tíma að kenna þeim sem vilja læra táknmál. Á vef Grundaskóla...

Loading...