• Tæplega 30 efnilegir sundkrakkar úr ÍA tóku þátt á Landsbankamóti ÍBR sem fram fór í Keflavík um liðna helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sundfélagi Akraness. Mikil tilhlökkun var hjá keppendum að fá tækifæri til að keppa og um leið að fá tækifæri til þess að gista saman alla mótshelgina – en slíkt hefur...

  • Knattspyrnulið Kára sigraði KFS í 3. deild karla á Íslandsmótinu í gær. Liðin áttust við í Akraneshöllinni og var leikurinn í 2. umferð Íslandsmótsins. Lið KFS er úr Vestmannaeyjum en það er sameiginlegt lið Framherja og Smástundar. Fylkir Jóhannsson kom Kára í 1-0 á 18. mínútu og Andri Júlíusson bætti vð öðru marki á 37....

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ. ÍA mætti liði Sindra á Akranesvelli í 2. umferð keppninnar en liðin eru bæði í þriðju efstu deild Íslandsmótsins, eða 2. deild. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins fyrir ÍA á 39. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Unnur...

  • Mikil endurnýjun verður í bæjarstjórn Akraness á næsta kjörtímabili eftir að úrslit kosninganna voru ljós í nótt. Fimm nýir bæjarfulltrúar koma inn og fjórir sitjandi bæjarfulltrúar koma á ný inn í bæjarstjórnina. Hjá Framsóknarflokknum og frjálsir er oddviti framboðsins, Ragnar Baldvin Sæmundsson, sá eini sem hefur setið sem bæjarfulltrúi áður en Liv Ase Skarstad hefur...

  • Lokatölur hafa nú verið birtar í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi 2022. Á kjörskrá voru 5.691 og var kjörsókn 62,5% sem er talsvert minni kjörsókn en fyrir fjórum árum þegar kjörsóknin var um 70%. Alls greiddu 3.564 atkvæði í þessum kosningum á Akranesi. Framsókn og frjálsir bætti töluvert við fylgi sitt frá síðustu kosningum og fékk flokkurinn...

  • Framsóknarflokkurinn og frjálsir bætir við sig einum bæjarfulltrúa ef marka má fyrstu tölur í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi. Framboðin þrjú sem buðu fram fá öll þrjá fulltrúa ef marka má fyrstu tölurnar. Framsókn er með 35,7% atkvæða og 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn er með 35,4 % og Samfylkingin er með 28,9% Alls hafa 2670 atkvæði verið...

  • Lilja Björk Unnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í dag fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 16 ára og yngri. Lilja Björk, sem er fædd árið 2006, þrumaði boltanum í markið af löngu færi í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland þar sem að liðið mætir Portúgal. Leikurinn er hluti af UEFA Development Tournament mótinu sem fram...

  • Þrír listar bjóða fram krafta sína þegar í sveitastjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Framsóknarflokkur og frjálsir, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru með framboðslista að þessu sinni á Akranesi. Þann 29. apríl var þessi skoðanakönnun sett í loftið á skagafrettir.is – og frá þeim tíma hafa rúmlega 1.300 einstaklingar tekið þátt í skoðanakönnunni. Staðan kl....

  • Það er töluverður kraftur í framboðsmálum á Akranesi um þessar mundir – en bæjarstjórnarkosningar fara fram þann 14. maí 2022. Hér fyrir neðan eru þeir pistlar sem hafa verið birtir á undanförnum dögum á vef Skagafrétta. Þar hafa frambjóðendur sent inn efni sem og kjósendur hafa einnig sent inn pistla. Ef þú lesandi góður ert...

  • Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar: Á síðustu árum hafa verið teknar jákvæðar og góðar ákvarðanir sem snúa að velferð barna og unglinga af stjórnvöldum. Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna hefur áhrif á alla helstu þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Samkvæmt þeim hvíla ríkar skyldur á þeim sem...

Loading...