Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni: Það er nokkuð ljóst að enn hefur síðasti Sjálfstæðismaðurinn ekki spreytt sig á því að skrifa sína útgáfu af hinni klassísku íslensku stjórnmálagrein! Dæmigerður titill hennar væri: „Sjálfstæðisflokknum er einum treystandi til að fara með peninga.“ Hljómur slíkra greina er þó sérstaklega holur um þessar mundir...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur: Á árunum 2013-2021 starfaði ég á bæjarskrifstofunni á Akranesi. Þar fékk ég tækifæri til að fást við fjölbreytt verkefni. Síðasta árið mitt í starfi tók ég við nýrri stöðu sem fól m.a. í sér ábyrgð á menningarmálum bæjarins. Áður hafði ég starfað í tengdum verkefnum eins...
Kaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju fer fram í Vinaminni fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00. Þar mun kórinn flytja létt og skemmtilegt efni og samhliða því er boðið upp á kaffi, kökur og kræsingar að hætti kórfélaga. Forsala í Versluninni Bjargi, Stillholti, Akranesi. Lausir miðar seldir við innganginn og þar er hægt að greiða með korti.Verð kr. 4.000...
Samfylkingin á Akranesi má ekki flagga fána flokksins fyrir utan höfuðstöðvarnar við Stillholt á meðan opið er á kjörstað hjá Sýslumanni sem er í sama húsi þa sem utankjörfundaratkvæði eru greidd. Í gærmorgun fékk Sveinn Kristinsson sem er umboðsmaður listans símtal frá sýslumanninum í Stykkishólmi með tilmælum um að hylja einnig gluggamerkingarnar á sama tímaramma....
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar fékk á dögunum mikinn liðsstyrk þegar 10 nýliðar luku námi frá Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Útskriftin fór fram þann 5. maí en nemendurnir fengu fjölbreytta þjálfun í hefðbundnu slökkvistarfi, reykköfun og björgun fólks bílslysum. Námið var bæði bóklegt – og verklegt. Þjálfunarstjóri slökkviliðsins Sigurður Þór Elísson, þjálfunarstjóri slökkviliðsins, og Jens Heiðar ...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur: Akranes varð að Heilsueflandi Samfélagi árið 2019. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er styðja samfélagið á Akranesi í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa, þannig að sveitarfélagið verði sjálfbærara, skilvirkara og eftirsóknarverðara til búsetu. Áhersla er lögð á að...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar á Akranesi: Fyrir kosningar koma allir flokkar fram með fallega stefnu og flott loforð þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. En hvað svo? Stjórnmál geta verið flókin og það þarf stóran og fjölbreyttan hóp til að standa á bak við stjórnmálaflokk. En á bak...
Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru bæjarstjórnarkosningarnar í aðalhlutverki. Valgarður Lyngdal Jónsson, oddviti Samfylkingarinnar, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn og kosningarnar framundan. Sigurður Elvar Þórólfsson tók viðtalið. Hlaðvarpsþættirnir verða...
Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru bæjarstjórnarkosningarnar í aðalhlutverki. Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknarflokksins og frjálsra, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn og kosningarnar framundan. Sigurður Elvar Þórólfsson tók viðtalið....
Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru bæjarstjórnarkosningarnar í aðalhlutverki. Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn og kosningarnar framundan. Sigurður Elvar Þórólfsson tók viðtalið. Hlaðvarpsþættirnir...