Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari Sæmundssyni og Elsu Láru Arnardóttur: Fyrri umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 hefur farið fram í bæjarstjórn Akraness. Seinni umræða um ársreikninginn fer fram 10. maí n.k. Rekstrarafgangur samstæðunnar var 578 milljónir króna eða 721 milljónum króna betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir. Skuldaviðmið heldur áfram...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt tillögu skipulags – og umhverfisráðs að settar verði upp eftirlitsmyndavélar við þrjár stofnanir Akraneskaupstaðar. Eftirlitsmyndavélar verða settar upp við Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og leikskólann Teigasel.Áætlaður kostnaður verkefnis er um 8 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs.
Aðsend grein frá Kristínu Þórðardóttur: Að gefnu tilefni, vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 14. maí 2022. Ég get ekki látið hjá sitja að skrifa um þá auðmýkingu og niðurlægingu sem fatlaðir og aðstandendur þeirra eru sífellt að verða fyrir af hendi sveitarstjórnamanna á Akranesi.Af öllum þeim flokkum sem verið hafa við stjórn frá árinu 2012, þá var...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Rakel Óskarsdóttur: Í tilefni þess að nú líður senn að bæjarstjórnarkosningum og frambjóðendur draga fram afrekaskrá sína er gott að líta yfir fjárfestingar bæjarins síðastliðin ár. Undanfarna daga hefur skapast mikill þrýstingur á að vígja formlega Þjónustumiðstöð aldraðra við Dalbraut 4, Fimleikahúsið við Vesturgötu og reiðhöll Dreyra í Æðarodda....
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni. Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness. Rétt eins og undanfarin ár sýnir ársreikningurinn frábæra rekstrarniðurstöðu, en rekstrarhagnaður bæjarins er 578 milljónir króna sem er mun betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir. Allar lykiltölur ársreikningsins sýna...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Þegar líður að kosningum líta stjórnmálamenn einatt yfir farinn veg og tíunda hverju hafi verið áorkað að líðandi kjörtímabili. Svo er það einnig með stjórnmálamenn á Akranesi. Sá meirihluti sem nú skilar af sér verkum sínum, Framsókn og Samfylking, hefur ýmsu áorkað. Sú uppbygging er að mestu...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad Í febrúar 2019 var skipaður starfshópur á vegum bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar sem átti að taka til gagngerrar endurskoðunar mötuneytismál bæjarins. Starfshópurinn átti að koma með tillögu um hvernig haga skyldi framtíðarskipulagi mötuneytismála í bæði leik- og grunnskólum kaupstaðarins, ásamt öðrum þjónustustofnunum bæjarins. Markmið hópsins var m.a. að...
ÍA og Fram áttust við í gær í Bestu deild karla í knattspyrnu í 3. umferð Íslandsmótsins 2022. Leikurinn fór fram í Safamýri í Reykjavík og endaði hann með jafntefli 1-1. Fram komst yfir á 23. mínútu en Eyþór Wöhler jafnaði metin fyrir ÍA rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Sumir voru í vafa um að...
Miðbæjarsamtökin Akratorg boða til íbúafundar í Tónbergi í Tónlistaskóla Akraness miðvikudaginn 4. maí og hefst fundurinn kl. 20.00. Fundurinn er opinn fyrir alla þá sem hafa áhuga og er yfirskrift fundarins – Miðbærinn okkar og stjórnmálin. Hlédís Sveinsdóttir er fundarstjóri og hér fyrir neðan má sjá hvaða mál verða efst á baugi á fundinum. Ólafur...
ÍA og Fram gerðu jafntefli í kvöld í Bestu deild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á gervigrasvellinum í Safamýri í 3. umferð Íslandsmótsins. Fyrir leikinn var Fram án stiga eftir tvo tapleiki en ÍA var með einn sigur og eitt jafntefli eftir tvær fyrstu umferðirnar. Heimavöllur Fram verður ekki í Safamýri mikið lengur en...