Tveir ungir leikmenn úr röðum ÍA eru þessa stundina við æfingar hjá danska knattspyrnuliðinu FCK í Kaupmannahöfn. Það eru þeir Haukur Andri Haraldsson og Daniel Ingi Jóhannesson. Haukur Andri er fæddur árið 2005 og Daniel Ingi er fæddur árið 2007 – og eru þeir báðir samningsbundnir ÍA. Það ætti að fara vel um þá Hauk...
Keppendur úr röðum ÍA náðum frábærum árangri á Íslandsmóti unglinga í badminton sem fram fór um s.l. helgi. Mótið fór fram í aðstöðu TBR í Reykjavík. Leikmenn úr röðum ÍA lönduðu alls 7 Íslandsmeistaratitlum og einum gullverðlaunum í U11 B. Máni Berg Ellertsson varð þrefaldur Íslandsmeistari U15.Guðrún Margrét Halldórsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari Í tvíliða- og...
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2022 fór fram á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 23. mars. Skagakonan Bjarnheiður Hallsdóttir, sem hefur gegnt formennsku í samtökunum var endurkjörin sem formaður til næstu tveggja ára. Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru hagsmunasamtök allra fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu. Samtökin voru stofnuð 11. nóvember 1998 og eru byggð á grunni Sambands veitinga-...
Kór Akraneskirkju verður með „opið hús“ á næstu æfingu kórsins, þriðjudaginn 29. mars. Æfingin fer fram í Vinaminni. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að allir áhugasamir séu velkomnir og sérstaklega þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við kórinn. Kaffi, konfekt, fræðsla um kórstarfið og skemmtileg tónlist í boði. Æfingin hefst eins...
Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Hlyn Guðmundsson að taka að sér rekstur veitinga að Garðavöllum – frístundamiðstöð við golfvöllinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfklúbbnum Leyni. Auglýst var eftir rekstraraðila í mars á þessu ári og bárust alls níu umsóknir. Hlynur mun flytja fyrirtækið sitt, Hlynur Kokkur Veisluþjónusta, frá Hafnarfirði í frístundamiðstöðina Garðavelli. Í...
Skagamaðurinn Vilhjálmur Birgisson var í dag kjörinn sem formaður Starfsgreinasambandsins. Vilhjálmur hlaut sjötíu atkvæði (53,85 prósent) og Þórarinn G. Sverrisson sextíu atkvæði (46,15 prósent). Alls greiddu 130 manns atkvæði í formannskjörinu. Þetta kemur fram á visir.is. Þar er birt viðtal við Vilhjálm sem mun gegna formennsku í Verkalýðsfélagi Akraness samhliða formennsku í SGS. Starfsgreinasamband Íslands...
Söngleikurinn Útfjör var frumsýndur í kvöld í Bíóhöllinni. Leiklistahópurinn Halli Melló sem nemendur Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi skipa hefur staðið í ströngu á undanförnum vikum og mánuðum við æfingar. Frumsýningin gekk vel að viðstöddu fjölmenni – hér fyrir neðan má sjá myndir frá frumsýningunni sem ljósmyndari Skagafrétta tók í kvöld. Smelltu hér til að skoða...
Leiklistahópurinn Halli Melló úr FVA hefur á undanförnum vikum verið að æfa söngleikinn Útfjör.Hér má sjá viðtal við Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóra rétt áður en að söngleikurinn var frumsýndur í Bíóhöllinni á Akranesi. Söngleikurinn er byggður á teiknimyndasögunni Alison Bechdel þar sem að fjallað er um lífshlaup hennar.Þýðing á verkinu er eftir Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur...
Ísak Birkir Sævarsson úr Keilufélagi ÍA er í fremstu röð í íþróttinni á landsvísu. Skagamaðurinn endaði í sjötta sæti á Íslandsmóti einstaklinga sem lauk í gær í Egilshöll. Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir, bæði úr ÍR, sem urðu Íslandsmeistarar. Þrír efstu karl- og kvennkeilararnir komust í úrslit mótsins eftir forkeppni og milliriðil. Þetta er...
Tveir leikmenn úr röðum Keilufélags ÍA eru í U-21 árs landsliði Íslands sem keppir á Heimsmeistarmóti U21 2022. Mótið fer fram í Helsingborg Svíþjóð dagana 19.-30. júní. Jóhann Ársæll Atlason og Ísak Birkir Sævarsson, leikmenn úr ÍA, eru í liðinu sem fer fer á HM. Matias Möller og Skúli Freyr Sigurðsson alls átta leikmenn sem...