• Akraneskaupstaður hefur óskað eftir því við Vegagerð ríkisins að hefja ferli við undirbúning á nýju hringtorgi við Akranesveg. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Í bókun ráðsins segir að Skógahverfi á Akranesi sé í hraðri uppbyggingu og því mikilvægt útfrá eftirfarandi sjónarmiðum að hringtorg komi sem allra fyrst: Mikilvægt að tvær útleiðir...

  • Einn leikmaður úr röðum ÍA er í æfingahóp U-16 ára landsliðs karla í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga 14.-16. febrúar. Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari liðsins og valdi hann 26 leikmenn í hópinn að þessu sinni. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Daniel Ingi Jóhannesson,. leikmaður ÍA, er í þessum 26 manna æfingahóp....

  • Akraneskaupstaður hefur hug á því að setja upp öryggismyndavélar á nokkrar stofnanir Akraneskaupstaðar. Þetta kemur fram í fundargerð hjá skipulags – og umhverfisráði. Á síðasta fundi ráðsins var samþykkt að fela kerfisstjóra Akraneskaupstaðar að skoða lóðir með tilliti til að hægt sé að vakta mannvirki innan lóðanna. Í fyrstu atrennnu verðar lóðir Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og...

  • Skipulags- og umhverfiráð Akraness hefur samþykkt að samið verði við lægstbjóðanda um kaup á stigabíl fyrir Slökkvilið Akraness- og Hvalfjarðarsveitar. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins, og nú tekur við ferli hjá bæjarráði og bæjarstjórn Akraness að samþykkja endanlega þessa ákvörðun. Körfubíll sem hefur verið í notkun hjá slökkvliði Akraness – og Hvalfjarðarsveitar frá árinu...

  • Guðlaug við Langasand er tilnefnd í kosningu um byggingu ársins 2022 hjá Archdaily – en um er að ræða alþjóðlega keppni þar sem að fjölmargar byggingar eru tilnefndar í mörgum flokkum. Þessi keppni hefur farið fram í 12 ár og er þetta í 13. sinn sem kosningin fer fram. Um er að ræða netkosningu og...

  • Það er vetrarlegt um að litast á Akranesi og töluvert af snjó víðsvegar um bæinn. Snjómokstur hefur gengið vel í dag og svo vel að starfsmenn Þróttar ehf. hafa komið íbúum skemmtilega á óvart með framtakssemi og dugnaði. Þróttur ehf. bauð lægst í verkefnið snjómokstur 2020 til 2025 þegar verkefnin voru boðin út árið 2020....

  • Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA verður haldinn á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 17. febrúar nk. kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Dagskrá fundarins er skv. 8. grein laga félagsins sem finna má á heimsíðunni kfia.is. Tillögur um lagabreytingar skulu berast skrifstofu félagsins eigi síðar en 10. febrúar nk. Stjórn Knattspyrnufélags ÍA

  • Ragnar Baldvin Sæmundsson hefur hug á því að leiða lista Framsóknar og frjálsra í næstu bæjarstjórnarkosningum á Akranesi. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar Baldvin skrifar á fésbókarsíðu sína. Ragnar Baldvin kom inn í bæjarstjórn í síðustu kosningum fyrir fjórum árum og hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar frá þeim tíma. Hér fyrir neðan má...

  • http://localhost:8888/skagafrettir/styrkja-skagafrettir/ Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 7688 í lok ársins 2021. Íbúum fjölgað um 163 alls á árinu 2021 en að meðaltali hefur íbúum fjölgað um 114 á ári frá árinu 2000. Ef þessi þróun heldur áfram gæti...

  • Þrír leikmenn sem hafa látið mikið að sér kveða með meistaraflokki ÍA í knattspyrnu hafa skipt yfir í önnur lið á undanförnum vikum. Aníta Ólafsdóttir, einn efnilegasti markvörður landsins, hefur samið við Stjörnuna í Garðabæ – sem leikur í efstu deild. Aníta er fædd árið 2003 hefur leikið með ÍA undanfarin þrjú ár og hefur...

Loading...