• Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er á mikilli siglingu í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Kristrún Bára Guðjónsdóttir, Björn Viktor Viktorsson og Sigrún Freyja Hrannarsdóttir skipa keppnislið FVA. FVA keppti í kvöld gegn Fjölbrautaskólanum á NV-landi sem er staðsettur á Sauðárkróki. FVA sýndi mikla yfiburði í 16-liða úrslitum og sigraði 28-9. Áður höfðu þau sigrað Fjölbrautaskóla...

  • Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla í knattspyrnu hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 24. – 26.janúar næstkomandi. Alls eru valdir 33 leikmenn frá 16 félögum á æfingarnar, sem fram fara í Skessunni í Kaplakrika, Hafnarfirði. Þrír leikmenn úr röðum ÍA eru í þessum æfingahóp, Arnór Valur Ágústsson, Guðjón Andri Gunnarsson, Máni Berg Ellertsson. Æfingahópurinn...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum dögum samið við þrjá þaulreynda leikmenn sem munu leika með liðinu í efstu deild á næsta tímabili. Allir leikmennirnir hafa reynslu af því að leika í efstu deild og koma frá þeir frá íslenskum félögum úr Reykjavík. Frá Val koma þeir Johannes Vall og Christian Køhler. Vall 29...

  • Knattspyrnufélag ÍA heldur áfram að semja við leikmenn kvennaliðsins. Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is sömdu fjórir leikmenn við liðið. Lilja Björg Ólafsdóttir og Þorgerður Bjarnadóttir hafa einnig skrifað undir samninga við ÍA en þetta eru fyrstu samningar þeirra beggja og gilda þer út tímabilið 2023. Kvennalið ÍA er þeirri stöðu að leika...

  • Eyrún Reynisdóttir var á dögunum ráðin sem framkvæmdastjóri Fimleikafélags Akraness. Eyrún hefur nú þegar hafið störf en hún þekkir vel innviði félagsins. Á undanförnum árum hefur hún sinnt hópaþjálfun í sölum Jaðarsbakka, ásamt því að hafa verið í þjálfarateymi afreksfólks hjá Fimleikafélaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Fimleikafélag Akraness – er fjölmennasta félagið...

  • Fjórir leikmenn úr röðum kvennaliðs ÍA í knattspyrnu sömdu á dögunum við félagið á ný. Um er ræða unga og efnilega leikmenn sem hafa leikið upp alla yngri flokka félagsins og einnig með meistaraflokki ÍA. Kvennalið ÍA er þeirri stöðu að leika í neðstu deild Íslandsmótsins á næstu leiktíð eftir að hafa fallið naumlega úr...

  • Íþróttabandalag Akraness, Björgunarfélag Akraness og ÍA TV fengu á dögunum styrk frá skipuleggjendum Þorrablóts Skagamanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsfólki Þorrablótsins. Þar kemur fram að verkefnið 2021 hafi verið krefjandi í ljósi aðstæðna sem voru fordæmalausar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar – og leita þurfti nýrra leiða og lausna til að framkvæma viðburðinn. Góður stuðningur...

  • Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 26 leikmenn í æfingahóp U-19 ára landsliðs karla sem æfir dagana 19.-21. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Guðmundur Tyrfingsson, en hann hefur verið í herbúðum ÍA frá því hann kom á Akranes frá liði Selfoss. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Næsta...

  • Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er komið áfram í aðra umferð umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Þetta kemur fram á vef FVA. Björn Viktor Viktorsson, Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Sigrún Freyja Hrannarsdóttir skipa keppnislið FVA og sigruðu þau lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja nokkuð örugglega, 24-17. Staðan var 16-7 fyrir FVA eftir bjölluspurningarnar. Önnur umferð keppninnar fer...

  • Venus NS 150 að landa fyrsta loðnufarminum á árinu á árinu 2022, en skipið er með um 2000 tonn í lestum skipsins. Samkvæmt færslu hjá Valentínusi Ólafssyni, hafnsögumanni hjá Faxaflóahöfnum, var síðast landað loðnu í janúar á Akranesi árið 2012 eða fyrir áratug. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri, kom færandi hendi þegar skipið kom til hafnar....

Loading...