• Gunnar Einarsson þjálfari Kára í viðtali við skagafrettir.is „Ég er virkilega ánægður með hugmyndafræðina á bak við Káraliðið og samstarfið við Knattspyrnufélag ÍA. Til lengri tíma litið þá er þetta eina rétta leiðin í því að byggja upp félagið í heild sinni. ÍA þarf að hlúa vel að uppbyggingarstarfinu og Kári er besta leiðin fyrir...

  • Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hefur ákveðið að taka sér stutt hlé frá keppnisgolfinu á meðan hún bíður eftir niðurstöðum frá sérfræðingum vegna bakmeiðsla sem hún hefur glímt við í nokkur misseri. Valdís Þóra hefur verið að kljást við óþægindi í bakinu og tók hún sér frí vegna þessara meiðsla fyrr í sumar. „Þetta...

  • Hér er vel gerð og áhugaverð samantekt frá Álmanninum 2020 sem fram fór nýverið. Það er fyrirtækið Rewind sem gerði myndbandið og þar fer Skagamaðurinn Kristinn Gauti Gunnarsson fremstur í flokki. Í Álmanninum eru þrjár keppnisgreinar og er keppt í einstaklings – og liðakeppni. Aldís Birna Róbertsdóttir og Stefán Karl Sævarsson sigruðu í einstaklingskeppninni. Aldís...

  • Íslandsmeistaramót í 50 metra laug fór fram um síðustu helgi í Laugardalslaug, Reykjavík.  Alls tóku 146 keppendur þátt og komu þeir frá 14 félögum en keppendur þurfa að ná ákveðnum lágmörkum til að fá keppnisrétt á mótinu. ÍA var með alls 14 keppendur sem er mesti fjöldi frá Sundfélagi Akraness á þessu móti á undanförnum...

  • Siglingafélag Akraness, Sigurfari, stendur fyrir áhugaverðu námskeiði fimmtudaginn 23. júlí. Á því námskeiði geta áhugasamir fengið tilsögn og upplýsingar um það helsta sem viðkemur „Sit on Top“ kayökum. Guðmundur Benediktsson, formaður Sigurfarar, segir að slíkir bátar séu mjög hentugir til veiða og styttri ferða á góðum dögum. „Okkur finnst við ekki sjá notkun á þessum...

  • Akraneskaupstaður leitar nú að nýjum forstöðumanni íþróttamannvirkja á Akranesi, Þetta kemur fram í auglýsingu frá Akraneskaupstað. Ágústa Rósa Andrésdóttir hefur gegnt starfinu frá því í apríl 2018. Íþróttamannvirki á Akranesi eru Bjarnalaug, íþróttahúsið við Vesturgötu, íþróttahúsið á Jaðarsbökkum, sundlaugin Jaðarsbökkum, Akraneshöll, grasvellir, fimleikahús og Guðlaug – heit laug á Langasandi. http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/03/agusta-rosa-nyr-forstodumadur-ithrottamannvirkja/

  • Guðmunda Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness í stað Hildar Karenar Aðalsteinsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍA. Guðmunda kemur til starfa frá Íþróttafélagi Reykjavíkur þar sem hún var verkefnastjóri / framkvæmdastjóri tímabundið en áður starfaði hún sem fjármálastjóri hjá Iðnvélum og sem framkvæmdastjóri Next á Íslandi. Guðmunda...

  • Kári sigraði Víði úr Garði með glæsilegum hætti í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn endaði 5-0 fyrir Kára og með sigrinum þokaði liðið sér upp um miðja deild. Þetta var annar sigurleikur Kára í röð en liðið er með 8 stig eftir 6 umferðir. Markvörðurinn Dino Hodzic varði vítaspyrnu í leiknum en...

  • Skagamaðurinn Guðjón Þórðarson tekur við þjálfun liðs Víkings úr Ólafsvík sem leikur í næst efstu deild. Guðjón tekur við af Jóni Páli Pálmasyni sem var sagt upp störfum s.l. mánudag. Samningur Guðjóns gildir út leiktíðina 2020. Jón Páll tók við liði Víkings s.l. vetur. Víkingur Ó er í 9. sæti næst efstu deildar en liðið...

  • Kvikmyndahátíðin Iceland Documentary Festival – Icedocs verður haldin í annað skipti á Akranesi dagana 15.-19. júlí. Þar verða sýndar heimildamyndir frá öllum heimshornum samhliða viðburðadagskrá með spurningakeppni, jóga og tónleikum í Akranesvita. Nánar um hátíðina hér: Frítt er á flestar sýningarnar í Bíóhöllinni á Akranesi en hægt er að kaupa passa sem veitir frekari aðgang...

Loading...