• Það viðrar vel til útiveru í dag þegar bæjarhátíðin Írskir dagar hefst með formlegri dagskrá. Hér fyrir neðan má sjá hvaða viðburðir eru í boði á fyrsta degi hátíðarinnar. 10:00-12:00 Gallerí Bjarni Þór Skólabraut 22Sýningin „Rokkum feitt inn í Írska daga“. 14:00 Írskir dagar verða settir í skrúðgarðinum við Suðurgötu með þátttöku leikskólanna á Akranesi...

  • Griðungur, gammur, dreki og bergrisi eru einkenni í nýrri ásýnd landsliða Íslands í knattspyrnu. Nýr keppnisbúningur og nýtt landsliðsmerki voru kynnt í gær í höfuðstöðvum KSÍ. Landvættirnar hafa verið verndarar Íslands frá árinu 1918 og eru hinar fullkomnu táknmyndir fyrir landslið Íslands. Þær eru tákn samstöðu og verja vígið okkar sem önnur lið óttast, heimavöllinn....

  • Vegurinn um Kjalarnes er einn fjölfarnasti þjóðvegur landsins. Á hverjum degi aka þar um 8-10 þúsund bílar – en vegurinn er einn sá allra hættulegasti á landinu. Íbúar á Akranesi hafa í mörg ár kallað eftir endurbótum á þessum hættulega vegakafla sem er aðeins með eina akrein í hvora átt. Nú stefnir í að framkvæmdir...

  • Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson hefur svarað fyrirspurn frá Guðjóni S. Brjánssyni um þverun Grunnafjarðar. Kostnaður við þverun Grunnafjarðar og færslu hringvegarins vestur fyrir Akrafjall er metinn á 9 milljarða kr. Kostnaður við breikkun vegarins í núverandi vegstæði hefur hins vegar verið metinn á 8 milljarða. kr. Í svari ráðherra kemur m.a. fram að...

  • Ungir leikmenn úr röðum ÍA vöktu athygli fyrir prúðmennsku og góð tilþrif á Orkumótinu sem fram fór í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Mótið er fyrir leikmenn í 6. flokki pilta og var ÍA með þrjú lið á mótinu. Alls sendu 34 félög keppendur til leiks og liðin voru alls 104 sem tóku þátt. Mikil ánægja...

  • Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkti samhljóða á fundi sínum að ráða hann til starfa frá og með 5. ágúst n.k. Skagamaðurinn Gísli Gíslason, núverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna óskaði eftir því í febrúar s.l. að hætta störfum en hann hefur verið hafnarstjóri frá því í september árið 2005. Magnús Þór er rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu...

  • Garðalundur er einn fjölsóttasti útivistarstaður Akraness. Þar er hægt að stunda fjölbreytta hreyfingu. Útivistargildi skógræktarinnar hefur nú verið aukið enn frekar. Þar er tvinnað saman góðum æfingum og útivist í fallegu umhverfi. Nýverið voru settar upp ellefu „Hreyfistöðvar“ í Garðalundi og er markmiðið að stuðla að aukinni hreyfingu þeirra sem leggja leið sína á útivistarsvæðið....

  • Fimm einstaklingar eru í sóttkví á Akranesi vegna Covid-19 veirunnar og alls eru 7 í sóttkví á Vesturlandi. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi sem birtar voru í dag. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi eru íbúar minntir á að veiran sé enn til staðar á Íslandi. Við höfum verið rækilega minnt...

  • Nýverið var skrifaði Akraneskaupstaður undir verksamning við Borgarverk ehf um endurgerð á Faxabrautinni og grjótvörn meðfram henni.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Verkefnið sem um ræðir er stór þáttur til að uppbygging á Sementsreitnum geti hafist en hækka þarf yfirborð götunnar umtalsvert og laga sjóvarnargarð áður til að tryggja öryggi fyrir uppbyggingu svæðisins....

  • Eins og áður hefur komið fram þá sló Ísak Bergmann Jóhannesson í gegn í síðasta leik sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping. Hinn 17 ára gamli Skagamaður lék í fyrsta sinn í byrjunarliði Norrköping á útivell gegn Östersund. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Norrköping og lagði Ísak Bergmann upp tvö- mörk í leiknum. Hér má sjá stoðsendingarnar frá...

Loading...