Kvennalið ÍA hóf keppni á Íslandsmótinu í næst efstu deild um s.l. helgi. Liðið mætti Víkingum úr Reykjavík á útivelli. Lið ÍA hefur leikið vel á stuttu undirbúningstímabili og er spáð ágætu gengi í Lengjudeildinni. Aníta Sól Ágústsdóttir fór af leikvelli strax á 17. mínútu og 5 mínútum síðar skoraði Nadía Atladóttir fyrsta mark leiksins...
Karlalið ÍA lék gegn FH í gær í Pepsi-Max deildinni í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika í Hafnarfirði. Bæði liðin unnu sínar viðureignir í 1. umferð en rúmlega 1500 áhorfendur mættu á leikinn sem var hluti af 2. umferð Íslandsmótsins. Byrjunarlið ÍA var með sama hætti og í 3-1 sigri liðsins...
Jakob Svavar Sigurðsson úr hestamannafélaginu Dreyra sigraði í Meistaradeildinni í hestaíþróttum 2020. Þetta er annað árið í röð sem Skagamaðurinn sigrar á þessu stóra móti. Þetta kemur fra á vef Eiðfaxa. Jakob Svavar var kjörinn íþróttamaður Akraness fyrir árið 2019 og var það í annað sinn sem hann er efstur í því kjöri. Keppnin var...
Rétt um 1500 keppendur á aldrinum 5-8 ára tóku þátt á vel heppnuðu Norðurálsmóti á Akranesi. Knattspyrnufélag ÍA stendur að þessum viðburði og var mótið í ár það 35. í röðinni. Í ár var boðið upp á nýjan keppnishóp þar sem að keppendur á aldrinum 5-6 ára léku listir sínar. Það mót var klárað á...
Það er mikil og góð stemning á Akranesi um þessar mundir þar sem að hið árlega Norðurálsmót í knattspyrnu fer nú fram. Mótið er með sama sniði og undanfarin ár hjá keppendum í 7. flokki. Í ár verður boðið upp á nýjan keppnisflokk eða fyrir drengi og stúlkur í 8. aldursflokki. Það mót fer fram...
„Stúlka með löngu” eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal var formlega vígð í skrúðgarðinum við Suðurgötu eftir endurbætur þann 17. júní s.l. Listaverkið er stytta sem sett var upp í gosbrunn skrúðgarðsins árið 1958 en á þeim tíma var húsið við listaverkið nýtt sem skrifstofuhúsnæði fyrir bæjarstarfsmenn. Lögreglustöð Akraness var einnig í þessu húsi. Þetta kemur...
Miklar fjarskiptatruflanir hafa herjað á hluta farsímakerfanna á nokkrum stöðum á landinu og er Akranes þar á meðal. Truflanir eru af völdum örbylgjuloftneta. Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) ýti úr vör nýverið átaksverkefni vegna truflana á farsímasambandi af völdum úreltra örbylgjuloftneta. Nánar má lesa um það hér. Þekkt svæði í dag eru á höfuðborgarsvæðið s.s. Vesturbæ,...
Hátíðarhöld vegna 17. júní voru með óhefðbundnum hætti á Akranesi í dag vegna Covid-19. Í stað hátíðardagskrár á Akratorgi var brugðið á það ráð að útbúa hátíðarþátt sem sýndur var í dag á samfélagsmiðlum. Hér má sjá þáttinn í heild sinni og einnig er hægt að horfa á einstaka hluta úr þættinum með því að...
Það var fjölmenni í Akraneshöllinni í blíðviðrinu í dag á 17. júní þegar lið Kára og Selfoss léku opnunarleikinn á Íslandsmótinu í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var afar fjörugur og skemmtilegur en alls voru skoruð 7 mörk. Skagamaðurinn Dean Martin, sem er þjálfari Selfoss, fagnaði 4-3 sigri gegn Kára en liði Selfoss er...
Íslandsmeistaralið ÍA í 2. flokki karla í knattspyrnu heldur áfram að sýna styrk sinn gegn mótherjum sínum. ÍA hefur fagnað Íslandsmeistaratitlinum udnanfarin tvö ár og keppir í Meistaradeild ungmennaliða í haust á vegum UEFA. ÍA hefur sigrað í fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu en liðið er einnig skipað leikmönnum sem eru gjaldgengir í Kára...