• Fara þarf rúma öld aftur í tímann til þess að finna aðstæður sem bera má að einhverju leyti saman við þær sem ríkja í þjóðfélaginu um þessar mundir vegna Covid-19, en þá geisaði mannskæðasta farsótt 20. aldarinnar sem nefnd var spænska veikin. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Áætlað er að farsóttin hafi kostað...

  • Alls hafa 41 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi en ekkert nýtt smit hefur verið greint frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Aðeins 13 eru í sóttkví á Vesturlandi og þrír þeirra eru á Akranesi. Eins og sjá má á töflunum hér fyrir neðan hefur ásatandið lagast mikið á Vesturlandi á undanförnum vikum.

  • Þorpið fékk nýverið styrk frá Akraneskaupstað til þess að þróa þróa útilífs- og ævintýranámskeið fyrir 11 – 12 ára börn. Styrkur úr þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs verður nýttur í þetta verkefni sem verður unnið í samvinnu við Skátafélag Akraness og Björgunarfélag Akraness. Styrkir úr þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs voru auglýstir til umsóknar og rann umsóknarfresturinn...

  • Geir Þorsteinsson framkvæmdastjóri Knattpspyrnufélags ÍA segir í viðtali á ÍATV að erfið fjárhagsleg staða félagsins sé tækifæri til að taka til í rekstrinum og horfa fram á veginn. Geir tók við framkvæmdastjórastarfinu nýlega. Geir hefur mikla reynslu úr rekstrarumhverfi knattspyrnunnar á Íslandi og var hann spurður að því í viðtalinu hvernig stæði á 60 milljóna...

  • Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, var gestur þáttarins „Að koma saman er bannað“ á ÍATV í gær. Í viðtalinu segir Geir ma.a. frá aðdraganda þess að hann tók við starfi framkvæmdastjóra KFÍA og hans sýn á það starf sem er framundan hjá félaginu. Fjárhagsstaða KFÍA er ekki góð en félagið tapaði um 60 milljónum kr....

  • Fjölmargir Skagamenn tóku þátt í því að hreinsa bæinn í samvinnu við Íþróttabandala Akraness og Akraneskaupstað. „Plokkarar“ á öllum aldri voru út um allt í bænum að tína upp rusl og fegra bæinn. Veðrið lék við Skagamenn í dag eins og sjá má á þessum myndum sem eru á samfélagsmiðlum merktar #iaplokk. Við hér á...

  • Ekkert nýtt smit var greint í gær af Covid-19 veirunni á öllu Íslandi. Staðan er því óbreytt á Vesturlandi líkt og á fimmtudaginn. Alls hafa 41 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi og eru aðeins 13 í sóttkví á Vesturlandi og þrír þeirra eru á Akranesi. Eins og sjá má á töflunum hér fyrir neðan...

  • Félagsmenn í Golfklúbbnum Leyni tóku saman höndum í gær á vinnudegi klúbbsins. Garðavöllur kemur vel undan vetri og er stefnt að því að opna völlinn formlega í byrjun maí. Pétur Ottesen, formaður Leynis, skrifaði eftirfarandi pistil en staða klúbbsins er að sjálfsögðu óvenjuleg á tímum samkomubanns – en formaðurinn er bjartsýnn á golfsumarið 2020 eins...

  • „Ég er án efa með besta útsýnið á Akranesi og víðar þegar ég fer í bað. Málverk eru óþörf þegar maður er með baðkar í bakgarðinum hjá sér,“ segir Gunnar Smári Jónbjörnsson við skagafrettir.is. Sjúkraþjálfarinn og eigandi CrossFit Ægir á Akranesi fór ótroðnaðar slóðir þegar honum áskotnaðist baðkar á dögunum vegna breytinga á húsnæði sem...

  • Snillingarnir á ÍATV leysa vandamálin sem fylgja samkomubanni og skorti á íþróttaviðburðum á undarlegum tímum Covid-19 með glæsibrag. Í kvöld var Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir í heimsókn þar sem að rætt var um allt á milli himins og jarðar. Helga Ingibjörg er ekki aðeins söngkona í fremstu röð – hún stundar einnig líkamsrækt af krafti og...

Loading...