„Ég hef stefnt að þessu frá því ég var tólf ára,“ segir Brynhildur Traustadóttir afrekskona í sundi við Skagafréttir. Brynhildur hefur skrifað undir samning við bandaríska háskólaliðið University of Indianapolis og mun hún keppa fyrir hönd skólaliðsins samhliða háskólanámi frá og með haustinu 2020. University of Indianapolis er einkaskóli í Indiana fylki. Á bilinu 4000-5000...
„Við vorum orðnir leiðir á því að hafa ekkert að gera og þetta verkefni er í raun bara tilraun til að halda okkur við efnið,“ segir Örn Arnarson hjá ÍATV við skagafrettir.is Í dag kl. 16 fer fram fyrsti þátturinn hjá ÍATV þar sem rætt verður við ýmsa úr samfélaginu á Akranesi ásamt því að...
Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu að birta nýjustu upplýsingar um stöðuna á Covid-19 faraldrinum. Í gær greindist ekkert nýtt smit á Vesturlandi. Alls hafa 40 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi en aðeins þrú ný smit hafa verið greind frá því á sunnudeginum 5. apríl. Á Akranesi hafa því 12 Covid-19 smit verið...
Ingi Björn Róbertsson, fjöllistamaður og blikksmiður, fær nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína á útvarpsstöðinni K100. Iddi Biddi eins og Skagamaðurinn er kallaður er með innslög í morgunþættinum Ísland Vaknar. Hér fyrir neðan má heyra skemmtilegt innslag frá Idda Bidda frá því á föstudag.
Kolmunnaveiði á gráa svæðinu suður af Færeyjum er hafin af góðum krafti og þar á meðal er Bjarni Ólafsson AK 70. Á vef Síldarvinnslunnar er rætt við Gísla Runólfsson skipstjóra á þeim „gula“ eins og margir Skagamann kalla Bjarna Ólafsson. Við köstuðum klukkan 10 í gærkvöldi austarlega á gráa svæðinu, drógum í 10 tíma og...
Kitesurfing eða sjódrekaflug er mikið stundað við Langasand á Akranesi og þykir svæðið vera eitt það besta á landinu. Þessi unga íþrótt er blanda af brimbrettaiðkun og seglbrettasiglingu í bland við fugdrekaflug. Notaður er kraftdreki sem dregur viðkomandi áfram á bretti á sjó eða vatni. Aðallega eru notaðir LEI-drekar og er algeng stærð á þeim...
Skagakonurnar Eva Laufey Kjaran og Hallbera Guðný Gísladóttir eru í aðalhlutverkum í nýjasta þættinum „Elda með Evu“ sem sýndur er á Stöð 2. Hallbera Guðný er í hópi bestu knattspyrnukvenna landsins og hefur leikið lykilhlutverk í landsliði Íslands undanfarin ár. Styrkur hennar hefur ekki verið í eldhúsinu eins og sjá má í þessu skemmtilega innslagi...
Það var töluverður áhugi hjá fyrirtækjum og verktökum á verkefnum sem Akraneskaupstaður bauð út á dögunum. Það var fyrra var gangstéttaverkefni þar sem að kostnaðaráætlun nam tæplega 21,9 milljónum kr. Alls buðu sex aðilar í það verk. Það síðara var verkefni sem tengjast götuviðhaldi og var kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar í það verk tæplega 59,9 milljónir kr....
Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Golfklúbbnum Leyni, hefur líkt og aðrir íslenskir atvinnukylfingar verið á Íslandi undanfarnar vikur vegna Covid-19 faraldursins. Valdís Þóra hefur keppt á þremur mótum á þessu ári á LET Evrópumótaröðinni en það er óvíst hvenær keppnishaldið á LET hefst á ný. Valdís Þóra keppti síðast á LET Evrópumótaröðinni um miðjan mars í...
Ekkert nýtt Covid-19 smit var greint í gær á Vesturlandi. Alls hafa 40 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi. Á Akranesi hafa því 12 Covid-19 smit verið greind og eru 13 í sóttkví á Akranesi. Eins og sjá má á töflunum hér fyrir neðan hefur ásatandið lagast mikið á Vesturlandi á rúmri viku. Aðeins þrú...