Ekkert nýtt Covid-19 smit var greint í gær á Vesturlandi samkvæmt upplýsingum sem Lögreglan á Vesturlandi birti rétt í þessu. Þetta er fimmti dagurinn í röð þar sem ekkert smit greinist á Vesturlandi. Alls hafa 39 smit verið greind á Vesturlandi og hefur ekkert nýtt smit verið greint frá því á Skírdag eða fimmtudaginn 9....
Elísabet Rut Rúnarsdóttir er ein efnilegasta íþróttakona landsins. Elísabet er 17 ára gömul en hún stefnir samt sem áður á að komast á Ólympíuleikana. Fyrir ári síðan, í maí 2019, setti Elísabet Rut Íslandsmet í fullorðinsflokki – aðeins 16 ára gömul. Metið setti hún á móti sem fram fór í Borgarnesi, og þar kastaði hún...
Það styttist í að framkvæmdum við gatnagerð við Esjubraut ljúki. Framkvæmdir hefjast að nýju í þessari viku eftir að hafa verið í „dvala“ frá því í febrúar þegar verkefnið fór í vetrarhlé og gatan var opnuð til bráðabirgða að nýju. Vinna hefst að nýju miðvikudaginn 15. apríl og verður götunni lokað frá og með morgundeginum....
Ekkert nýtt Covid-19 smit var greint í gær á Vesturlandi samkvæmt upplýsingum sem Lögreglan á Vesturlandi birti rétt í þessu. Alls hafa 39 smit verið greind á Vesturlandi og hefur ekkert nýtt smit verið greint frá því á Skírdag eða fimmtudaginn 9. apríl. Á Akranesi hafa 11 Covid-19 smit verið greind, og eru 19 í...
Allar líkur eru á því að íþróttamannvirkin á Akranesi verði opin í júní til þess að koma til móts við lengingu æfingatímabili íþróttafélaga ÍA. Venjan hefur verið að íþróttahúsin við Vesturgötu og Jaðarsbakka hafa lokað yfir sumarmánuðina. Fjallað var um tillögu þess efnis á fundi Skóla – og frístundaráðs þann 7. apríl s.l. Framkvæmdastjóri ÍA,...
Heilsueflandi samfélag er nýr fréttaflokkur á skagafrettir.is. Verkefnið er unnið í samstarfi við Akraneskaupstað. Markmiðið er að safna saman fréttum, viðtölum og greinum um þetta málefni. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Ef þú ert með ábendingu um efni sem...
Guðlaug Edda Hannesdóttir er ein fremsta þríþrautarkona Íslands. Hún hefur á undanförnu misserum unnið hart að þvi að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í Japan 2021. Guðlaug Edda var ekki langt frá því markmiðið þegar tekin var sú ákvörðun að fresta ÓL um eitt ár vegna Covid-19 veirunnar. Guðlaug Edda hefur nýtt sér frábæra...
Það er óbreytt staða á fjölda Covid-19 smita á Vesturlandi. Ekkert nýtt smit hefur greinst undanfarna fjóra daga. Alls hafa 39 smit verið greind á Vesturlandi og þar af 11 á Akranesi. Hér fyrir neðan má sjá þróunina á Vesturlandi undanfarna daga.
Helgistund sem fram fór á Páskadag í Akraneskirkju gæti verið fjölmennasta samkoman sem fram hefur farið á vegum Akraneskirkju. Athöfnin var með óhefðbundnum hætti vegna samkomubannsins sem nú er í gild vegna Covid-19 veirunnar, Kirkjubekkirnir voru því tómir en samt sem áður voru mörg hundruð sem fylgdust með. Helgistundin var tekin upp á myndband og...
Á undanförnum tveimur dögum hafa engin ný Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi. Alls hafa 39 smit verið greind og er staðan óbreytt frá því á föstudaginn 10. aprí. Á Akranesi hafa 11 Covid-19 smit verið greind, og eru 32 í sóttkví þessa stunda. Einstaklingum í sóttkví hefur fjölgað um 9 frá því í gær....