• Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark franska liðsins Lille í kvöld í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Hákon var aðeins búinn að vera inni á vellinum í eina mínútu þegar hann þrumaði boltanum í netið hjá liðinu frá Austurríki.  Þetta er í annað sinn sem Hákon Arnar skorar í Meistaradeild Evrópu en...

  • Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í langtímafjármögnun bæjarfélagsins. Alls bárust 3 tilboð frá Arion Banka, Íslandsbanka og Landsbanka Íslands. Um er að ræða 3.500 milljóna kr. lán og var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær að ganga til samninga við Íslandsbanka. Lánstíminn er til ársins 2055.  Einnig var samþykkt að taka langtímalán frá Lánasjóði sveitarfélaga að...

  • Íþróttamaður Akraness 2023,  Einar Margeir Ágústsson er á meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson er landsliðsþjálfari Íslands í sundi og Kjell Wormdal þjálfari ÍA er á meðal þjálfara hópsins. Þær greinar sem Einar Margeir keppir í eru 100 m fjórsund á og...

  • Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnu. Leyfin eru til fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Veiðleyfi á langreyðum er veitt til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf. Nánar hér fyrir neðan: Þrjár umsóknir...

  • Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til bæjarfulltrúa og bæjarstjóra Akraness varðandi byggingu á nýrri innisundlaug við Jaðarsbakka. Þar kemur fram að sundlaugarverkefnið hafi verið á biðlista í 34 ár og er þolinmæði félagsins komin að þolmörkum.„Sundfélag Akraness lýsir yfir áhyggjum sínum af því að áformum um nýja sundlaug á Akranesi er ítrekað slegið á frest...

  • Nýverið var greint frá því að framleiða á sjónvarpsþætti sem byggð verður á glæpasögunni Marrið í stiganum. Glæpasöguna skrifaði Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir og vakti fyrsta skáldsaga hennar mikla athygli þegar hún kom út árið 2018. „Þetta er mjög spennandi. Glassriver er flott framleiðslufyrirtæki sem hefur komið að gerð ýmissa flottra þátta og kvikmynda undanfarið....

  • Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar nýverið.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd fyrir bók sína „Kvöldið sem hún hvarf – en bókin er í flokki glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans. Eva Björg fékk þessa viðurkenningu í fyrra fyrir bókina „Heim fyrir myrkur“.Handhafi Blóðdropans verður, líkt og áður, framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins.Halla Tómasdóttir,...

  • Íþróttabandalag Akraness fékk nýverið styrk frá Hvalfjarðarsveit vegna íþróttastarfs barna- og ungmenna. Þetta kemur fram í tilkynningu.  Styrkurinn sem greiddur var út í ár nam samtals kr. 5.678.413,- en framlag Hvalfjarðarsveitar er kr. 46.365,- fyrir hvern iðkanda og skiptist það fjármagn á milli tíu aðildafélaga ÍA. Alls voru 121 iðkendur með skráð lögheimili í Hvalfjarðarsveit...

  • Aðsend grein:  Kæru kjósendur og stuðningsmenn, Við viljum senda ykkur innilegar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning í aðdraganda kosninganna og það traust sem þið sýnduð okkur á kjördag. Markmið okkar var að verða aftur stærsti flokkurinn í kjördæminu og tryggja Óla leiðtogasætið. Þökk sé samhentu átaki okkar allra tókst það – við erum á ný stærsti...

  • Í byrjun október á þessu ári voru 110 einstaklinga á biðlista eftir hjúkrunarrými eða hvíldarinnlögn á Dvalarheimilinu Höfða. Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða segir að biðlistinn hafi ekki verið lengri í þau 11 ár sem hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra. Í byrjun október voru alls 62 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarými og 46 á biðlista eftir hvíldarinnlögn. Allt árið...

Loading...