• Auglýsing Eiríkur Hauksson verður á ferð og flugi um landið í desember ásamt fríðum hópi tónlistarmanna í verkefninu „Jólin til þín“.  En þetta eru einu stóru jólatónleikarnir sem ferðast um landið þetta árið. Tónleikaröðin er skipulögð af Eastland viðburðum en Austfirðingarnir Guðjón Birgir og Jón Hilmar og Skagamaðurinn Birgir Þórisson standa að tónleikunum. Jólin til...

  • Auglýsing Jólaævintýrið í Garðalundi hefur svo sannarlega slegið í gegn á undanförnum tveimur árum sem þessi viðburður hefur farið fram. Um næstu helgi eða laugardaginn 15. desember hefst Jólaævintýrið stundvíslega kl. 19.00. Aðsóknin á undanförnum tveimur árum hefur farið fram úr björtustu vonum þeirra sem standa á bak við verkefnið. Hátt í 2000 gestir komu...

  • Auglýsing Rúmlega 26 milljónir kr. fara í það verkefni að rífa sementsstrompinn ef áætlanir Akraneskaupstaðar ganga eftir. Á síðasta fundi skipulags- og umhverfisráðs var samþykkt að leggja það til við bæjarráða að ganga frá samkomulagi við fyrirtækið Work North ehf. um niðurrifið. Work North ehf. hefur á undanförnum misserum unnið að því að rífa niður byggingar...

  • Auglýsing Á síðasta fundi Skóla – og frístundaráðs var fjallað um þá hugmynd að grunnskólarnir á Akranesi fái afnot af hluta af rými Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi fyrir nemendur 10. bekkjar. „Verkefnið er á hugmyndastigi. Ef haldið verður áfram með þessa vinnu þarf að fara af stað mikið samráð við nemendur, foreldra og starfsfólk um...

  • Auglýsing Á miðvikudaginn verður nýr kafli í glæsilega íþróttasögu Akraness skrifaður. Stofnfundur Pílufélags Akraness fer fram þann 12. desember og hefst fundurinn kl. 20.00. Fundurinn fer fram í nýrri aðstöðu í Keilusalnum í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Þeir sem standa að stofnun félagsins hafa á undanförnum vikum unnið að því að koma upp aðstöðu fyrir...

  • Auglýsing Sigurjón Ernir Sturluson náði frábærum árangri á einni erfiðustu íþróttakeppni landsins um helgina. Sigurjón, sem tengist Akranesi sterkum böndum, varð þriðji í Spartan Ultra keppninni. Rétt tæplega 1000 keppendur tóku þátt, þar af um 900 sem komu erlendis frá. Íslendingarnir sem kepptu voru um 80. Sigurjón var rúmlega 24 klst. að ljúka við brautina...

  • Auglýsing Aron Elvar Dagsson er 14 ára Skagamaður sem hefur í nógu að snúast í íþróttalífinu. Aron Elvar var á dögunum boðaður á æfingar hjá U-15 ára landsliði Íslands í körfubolta. Aron æfir þrjár íþróttir með góðum árangri og segir hinn hávaxni og fjölhæfi íþróttastrákur að hann þekki ekkert annað og þjálfarar hans sýni því...

  • Auglýsing Í nóvember á þessu ári voru þrír leikmenn úr Knattspyrnufélagi ÍA valdir á úrtaksæfingar fyrir U-15 ára landslið Íslands. Þeir eru Ármann Ingi Finnbogason, Ingi Þór Sigurðsson og Jóhannes Breki Harðarson. Það fjölgar því alltaf í hópi leikmanna ÍA sem eru á radarnum hjá þjálfurum yngri landsliða Íslands í knattspyrnu. http://localhost:8888/skagafrettir/2018/12/05/frida-arni-hakon-isak-og-oliver-a-urtaksaefingum-hja-ksi/ Auglýsing Auglýsing

  • Auglýsing Skagamaðurinn Magnús Sigurjón Guðmundsson keppir með sænska liðinu Team Clan BKF í keilu. Á dögunum náði Magnús hinum fullkomna leik í deildarkeppninni í Svíþjóð – þar sem hann fékk 300 stig í einum leik. Magnús og félagar hans gerðu jafntefli gegn Team Gamleby BC í suður-deildinni. Líkurnar á því að atvinnuleikmaður í keilu nái...

  • Auglýsing Guðlaug við Langasand var opnuð í dag með formlegum hætti. Fjölmennur hópur sjósundsfólks tók þátt í athöfninni – og var fjöldi gesta viðstaddur eins og sjá má í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Ragnar Baldvin Sæmundsson formaður skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar hélt ræðu ásamt Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra. Í máli Sævars Freys kom fram að heildarkostnaður...

Loading...