Auglýsing Elías Marvin Ingólfsson og Karina Alicja Zurowska eiga góðar minningar frá 9 ára afmælisdegi sínum. Afmælisbörnin tendruðu jólaljósin á Akratorgi þann 1. desember s.l. að viðstöddu fjölmenni. Að venju var athöfnin hátíðleg. Yngri nemendur Grundaskóla sungu jólasöngva undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur. Elsa Lára Arnardóttir, formaður bæjarráðs, hélt hátíðarræðu og vígði nýjan ljósabúnað við Akratorgið –...
Auglýsing Það er rífandi gangur í starfinu á Smiðjuloftinu á Akranesi þar sem að klifuríþróttin hefur blómstrað samhliða ýmsum menningarviðburðum. Í desembermánuði verður aðeins minna um að vera í Smiðjuloftinu. Athygli er vakin á Jóla-fjölskyldutímum sem fram fara sunnudagana 9. og 16. desember. Fjölskyldutímarnir hafa vakið mikla lukku og eftir tímann þann 16. desember verður...
Auglýsing Það var fallegt veður þegar framkvæmdir við Akraneshöllina hófust í byrjun maí árið 2005. Þessar myndir voru teknar af ljósmyndara Skagafrétta á þessum viðburði – og einhverjar þeirra birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma. Skóflustungurnar sem teknar voru þann daginn voru reyndar þrjár. Stefán Teitur Þórðarson (6 ára), Bryndís Rún Þórólfsdóttir (7 ára) og...
Í dag fer fram styrktarleikur í Akraneshöllinni þar sem að Kári tekur á móti Þrótti úr Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 16:30. „Bjarki Már Sigvaldason hefur unnið hug og hjörtu íslendinga með einlægni sinni og hetjulegri baráttu gegn illvígu krabbameini sem lítið verður ráðið við. Það er því okkur Káramönnum sannur heiður að fá að styðja við...
Auglýsing Það var sjóðheitt í hátíðarsal ÍA í morgun þegar góður hópur úr stuðningssveit ÍA sat þar í þungum þönkum. Verkefnið var krefjandi. Og mikið í húfi. Að finna réttu merkin á getraunaseðil vikunnar. Á hverjum einasta laugardegi á milli 11-13 hittist hópur fólks í hátíðarsalnum og tippar á leiki helgarinnar á getraunaseðlum íslenskrar getspár....
Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu karla mæta Skagamönnum í Akraneshöllinni sem fram fer laugardaginn 1. desember kl. 11.00. Leikurinn er ekki aðeins æfingaleikur fyrir Pepsi-deildarliðin. Leikurinn er einnig styrktarleikur fyrir Kristinn Jens Kristinsson, sem hefur glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Það eru „Vinir Kidda Jens“ sem standa á bak við verkefnið. Málverk frá Bjarna Þór...
Auglýsing Sundfélag Akranes fagnar stórum áfanga í dag þegar útsendingar hjá Útvarpi Akranes hefjast. Hér er útsendingin á fésbókarsíðu Útvarps Akraness. Hér er netútsending frá Útvarp Akranes. Fjáröflunarverkefnið fagnar 30 ára afmæli á þessu ári. Árið 1988 fór verkefnið fyrst í loftið en útsendingar hefjast í dag kl. 13.00. Sundfélag Akranes er 70 ára á...
Auglýsing Á Akranesi eru glæsileg íþróttamannvirki víðsvegar um bæinn. Á Jaðarsbakkasvæðinu má rekja upphafið allt til ársins 1935 þegar framkvæmdir við malarvöll hófust. Sá völlur var á þeim stað þar sem að Akranesvöllur er í dag. Annar völlur var síðan byggður þar sem að Akraneshöllin er í dag. Margir Skagamenn eiga góðar og slæmar minningar frá...
Auglýsing Á Þorláksmessu árið 2004 fór Stúkuhúsið í ferðalag um Akranes. Stúkuhúsið var flutt frá Háteigi 11 þar sem það var byggt á sínum tíma. Stúkuhúsið var byggt sem hlaða árið 1916 eða fyrir rúmlega 102 árum. Stúkan Akurblóm keypti húsið árið 1948. Töluverðar endurbætur voru gerðar á húsinu áður en það var vígt sem...
Kynning: „Nóvember er að öllu jöfnu rólegur mánuður en í ár var það ekki uppi á teningnum. Skagamenn og aðrir gestir hafa verið duglegir að fara út að borða og við fögnum því,“ segir Hilmar Ólafsson eigandi veitingastaðarins Galito á Akranesi í samtali við Skagafréttir. Sigurjón Úlfarsson og Hilmar eru eigendur Galito en þeir félagar...