• Karlalið ÍA í körfubolta byrjar árið 2024 með látum í næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA hefur leikið þrjá leiki í janúar og landað sigri í þeim öllum. Þrír sigurleikir í röð og liðið er þar með að blanda sér í baráttuna í efri hluta deildarinnar – en Skagamenn eru með 7 sigra og 6 töp...

  • Tveir leikmenn úr Pílufélagi Akraness hafa verið valdir í úrtakshóp fyrir landsliðsverkefni á Norðurlandamótinu sem fram fer á þessu ári.Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi alls 44 leikmenn í úrtakshópinn – en fyrsta æfingahelgin fór fram um liðna helgi. Skagamennirnir Sigurður Tómasson og Gunnar H. Ólafsson eru á meðal þeirra 26 karla sem voru valdir en einnig...

  • Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að „Prentsmiðjuhúsinu“ við Heiðarbraut 22 verði breytt í íbúðarbyggingu. Í september árið 2022 var umsókn þess efnis hafnað hjá Akraneskaupstað en bæjarstjórn hefur tekið nýja afstöðu í málinu. Í breytingunni felst breyting á atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði, gert er ráð fyrir  6 íbúðum á einni hæð í núverandi byggingu, íbúðir verða frá 42 fm til...

  • Llorens hárstofa opnaði í byrjun þessa árs en eigandi stofunnar er Carmen Llorens hársnyrtir. Hárstofan byggir á þeim grunni sem lagður var á Rakarastofu Gísla – en Carmen og Gísli störfuðu saman á rakarastofunni um margra ára skeið. Gísli hefur nú sagt skilið við hársnyrtifagið eftir rúmlega 30 ára starfsferil og keypti Carmen stofuna í lok síðasta...

  • Sundmaðurinn Einar Margeir Ágústsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2023. Kjörinu var lýst í frístundamiðstöðinni Garðavöllum í beinni útsendingu á ÍATV.Þetta er í fyrsta sinn sem Einar hlýtur þessa nafnbót. Hann er 22. sundmaðurinn úr röðum ÍA sem kjörinn er Íþróttamaður ársins. Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona, varð önnur en hún hafði sigrað í...

  • Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju sem fram fóru í gærkvöld verða lengi í minnum hafðir.  Tæplega 300 gestir troðfylltu Bíóhöllina – sem er aðsóknarmet. Í myndbandinu hér fyrir neðan er stutt myndband frá tónleikunum sem lýsir ágætlega stemningunni sem var í Bíóhöllinni.   Síðkjólar og dans voru einkennismerki tónleikanna – sem voru samvinnuverkefni kórsins, Bíóhallarinnar og Kalmans Listfélags.Jakob Þór...

  • Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson var í áhugaverðu viðtali á Bylgjunni nýverið. Hann rannsakar nýja meðferð við gláku.Gláka einn af algengustu augnsjúkdómunum og getur í verstu tilfellunum valdið blindu. Gauti er dósent í augnsjúkdómafræði við Læknadeild Háskóla Íslands en starfar einnig sem dósent við Háskólann í Umeå og yfirlæknir augndeildarinnar við háskólasjúkrahúsið í Umeå. Nýverið fékk rannsóknarverkefni hans hefur stóran...

  •  Skagamaðurinn Oliver Stefánsson mun leika á ný með uppeldisfélaginu í Bestu deild karla á næsta tímabili. ÍA og Breiðablik komust að samkomlagi um félagaskipti Olivers rétt fyrir áramót. Oliver gerir samning til tveggja ára eða út leiktíðina 2025.  Oliver er fæddur árið 2002 en hann fór til sænska liðsins Norrköping þegar hann var 16 ára. Hann kom...

  • „Framundan eru nýir tímar hjá mér og ég byrja á góðu fríi. Ég sé svo til hvað ég tek mér fyrir hendur en ég mun ekki vinna meira sem klippari,“ segir Gísli J. Guðmundsson, betur þekktur sem, Gísli rakari. Carmen Llorens hefur gengið frá kaupum á stofunni af Gísla. Carmen þekkir vel til þar á...

  •  Kjörinu á Íþróttamanni Akraness árið 2023 verður lýst þann 6. janúar 2024 í íþróttamiðstöðinni Garðavöllum við golfvöllinn. Bein útsending verður frá athöfninni á ÍATV. Íbúar á Akranesi geta tekið þátt í kosningunni – sem hófst í dag og stendur til 4. janúar. Smelltu hér til að kjósa:Alls hafa konur verið kjörnar Íþróttamaður Akraness alls 24 sinnum...

Loading...