• Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í landaði mikilvægum 4-2 sigri á útivelli í dag í næst síðustu umferð næst efstu deildar á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Njarðvík var mótherji ÍA í dag en liðið í er harðri fallbaráttu. Með sigrinum er ÍA í kjörstöðu að tryggja sér sæti í Bestu deild karla á næsta...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu leikur sinn síðasta heimaleik á tímabilinu í kvöld þegar lið Smára kemur í heimsókn í Akraneshöllina. ÍA er í toppbaráttunni um að komast upp í næst efstu deild þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu.  Leikurinn í kvöld er styrktarleikur fyrir lið Einherja á Vopnafirði – en leikmaður liðsins lést af...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn Hallur Hrafn Oddsson gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitli á Íslandsmótinu í „dauða-dýfu“ sem fram fór á Akranesi nýverið.Íþróttin er frekar ný á Íslandi og var fyrst keppt í þessari „dýfingagrein“ í Noregi og er íþróttin í sókn víðsvegar um veröldina.  Í „dauða-dýfu“ stökkva keppendur úr 10-15...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kór Akraneskirkju er um þessar mundir að hefja vetrarstarfið eftir sumarfrí.Síðastiliðinn sunnudag söng kórinn í útvarpsmessu frá Akraneskirkju og flutti meðal annars sálma úr nýútgefinni sálmabók Þjóðkirkjunnar. Einsöngvarar með kórnum voru Björg Þórhalsdóttir, Halldór Hallgrímsson og Katrín Valdís Hjartardóttir.Löng hefð er fyrir öflugu kórstarfi við Akraneskirkju. Aðalhlutverk kórsins...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Elsa Maren Steinarsdóttir, Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, er stigameistari 2023 í flokki stúlkna 17-21 árs.Elsa Maren sigraði á einu móti af alls fimm, hún varð tvívegis í öðru sæti, einu sinni í því þriðja og einu sinni í fjórða sæti.Unglingamótaröðin 2023 – stúlkur 17-21 árs.1. Elsa Maren Steinarsdóttir,...

  • Þórður Þórðarson, fyrrum leikmaður og þjálfari Knattspyrnufélags Akraness, snýr aftur til starfa hjá Knattspyrnusambandi Íslands eftir tveggja ára hlé. Þórður mun þjálfa þrjú landslið kvenna, U-16 ára, U-17 ára og U-23 ára. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sem er einnig frá Akranesi, verður aðstoðarþjálfari Þórðar hjá U-23 ára landsliðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. Þórður, sem hefur lokið KSÍ...

  • Karlalið ÍA tyllti sér á topp 1. deildar Íslandsmótsins í dag með 3-2 sigri gegn Þór Akureyri. Leikurinn fór fram á Þórsvellinum á Akureyri og er ÍA með þriggja stiga forskot á Aftureldingu sem er í öðru sæti deildarinnar. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur þar sem að efsta lið deildarinnar tryggir sér sæti í Bestu deild Íslandsmótsins á...

  • Kvennalið ÍA sigraði Knattspyrnufélag Hlíðarenda, 5-1, í dag þegar liðin mættust í Akraneshöllinni á Íslandsmótinu í þriðju efstu deild, 2. deild. Unnur Ýr Haraldsdóttir leikmaður ÍA fékk rautt spjald á 21. mínútu en þrátt fyrir mótlætið tóku leikmenn ÍA við sér og skoruðu tvívegis áður en flautað var til leikhlés. Róberta Lilja Ísólfsdóttir skoraði á 25....

  • Lið Kára frá Akranesi lagði topplið Reynis frá Sandgerði þegar liðin mættust í gær í 3. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og með sigrinum komst Kári í fimmta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Gestirnir komust yfir strax á 3. mínútu þegar Julio Cesar Ferndandes skoraði fyrir Reyni. Hektor Bergmann Garðarsson...

  • Fjölmennur hópur eldri félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness fór í vel heppnaða dagsferð s.l. miðvikudag í boði VLFA. Frá þessu er greint á vef félagsins. Löng hefð er fyrir slíkum ferðum. Leiðsögumaður ferðarinnar var Gísli Einarsson. Ferðalagið hófst á Akranesi snemma morguns og fyrsti viðkomustaðurinn var Hvanneyri. Þar tók Bjarni Guðmundsson prófessor og fyrrum kennari við Landbúnaðarháskóla...

Loading...