• Fjölmennur hópur eldri félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness fór í vel heppnaða dagsferð s.l. miðvikudag í boði VLFA. Frá þessu er greint á vef félagsins. Löng hefð er fyrir slíkum ferðum. Leiðsögumaður ferðarinnar var Gísli Einarsson. Ferðalagið hófst á Akranesi snemma morguns og fyrsti viðkomustaðurinn var Hvanneyri. Þar tók Bjarni Guðmundsson prófessor og fyrrum kennari við Landbúnaðarháskóla...

  • Bæjarráð Akraness og Ísold hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Ísold fái úthlutað lóðum á sementsreit og samhliða hafa hugmyndir um íbúðabyggð á Jaðarsbökkum verði lagðar til hliðar að sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar.Ísold hefur í hyggju að byggja hótel, heilsulind og baðlón á Jaðarsbökkum og í frumhugmyndum verkefnisins...

  • Birkir Þór Baldursson er nýr íþróttastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Hann tekur við starfinu af Valdísi Þóru Jónsdóttur. Þetta kemur fram í tilkynningu. Birkir Þór er fæddur árið 1997 og stundar nám í golfkennaraskóla PGA á Íslandi. Hann mun hefja störf hjá Leyni á allra næstu vikum – en hann tekur strax við þjálfun nemenda sem eru...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA landaði góðum 6-1 sigri í gær í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu gegn ÍH á útivelli. Leikurinn fór fram í Skessunni í Hafnarfirði. Samira Suleman kom ÍA yfir á 25. mínútu og hin þaulreynda Unnur Ýr Haraldsdóttir bætti við öðru marki fyrir ÍA á 31. Hildur Katrín Snorradóttir...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skólaárið 2023-2024 verður farið í tilraunaverkefni á leikskólum Akraneskaupstaðar þar sem að teknir verða upp skráningardagar – þar sem að foreldrar óska eftir því að nýta þá þjónustu leikskólans á skilgreindum dögum. Alls er um að ræða 11 daga og er verkefnið tengt þeim áskorunum sem leikskólar bæjarsins standa...

  • Kylfingar frá Golfklúbbnum Leyni stóðu sig vel á Íslandsmóti unglinga sem fram fór í Vestmannaeyjum dagana 18.-20. ágúst. Elsa Maren Steinarsdóttir varð jöfn í þriðja sæti í 17-21 árs flokki stúlkna og Guðlaugur Þór Þórðarson varð annar í flokki 15-16 ára pilta.Keppt var í tveimur aldursflokkum í Eyjum og voru alls sex leikmenn úr röðum...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Hákon Arnar Haraldsson gekk í gær í raðir franska liðsins Lille frá danska liðinu FCK. Franska úrvalsdeildarliðið greiðir FCK um 17 milljónir Evra fyrir hinn tvítuga Skagamann – eða sem nemur um 2,6 milljörðum íslenskra króna. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Hákons, skrifaði á Twitter í gær að Hákon Arnar...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Starfsstöð Skagans 3X  á Ísafirði verður lögð niður og sameinuð starfsstöðinni á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Öllum 27 starfsmönnum fyrirtækisins á Ísafirði hefur verið sagt upp störfum.  Sigsteinn Grétarsson, forstjóri Skaginn 3X, segir  í tilkynningu að reksturinn hafi verið þungbær síðustu misseri og fyrirtækið hafi...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Sænski varnarmaðurinn Johannes Vall hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnufélag Akraness.  Samningurinn er út leiktíðina 2025.  Vall hefur verið lykilmaður í vörn ÍA en hann kom til liðsins frá Val.  Vall er fæddur árið 1992 og lék í heimalandi sínu með Falkenbergs FF á árunum 2009-2017. Hann var...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn Arnór Valur Ágústsson er þessa dagana að leika með U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu á æfingamóti í Ungverjalandi. Mótið ber nafnið Telki Cup og er æfingamót sem stendur yfir frá 14.-20. ágúst. Lúðvík Gunnarsson, fyrrum yfirþjálfari hjá KFÍA, er þjálfari liðsins.Íslenska liðið tapaði 2-1 gegn Króatíu í fyrsta leiknum. Ungverjaland...

Loading...