• Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Akraneskaupstaður auglýsir um þessar mundir tillögu að breytingum á deiliskipulagi á Breiðarsvæðinu. Um er að ræða breytingar sem fyrirhugaðar eru á Bárugötu 15 – þar sem að Hótel Akranes var áður.Í tillögunni felst að breyta húsnæði að hluta til í fjölbýlishús með 8 íbúðum, húsið verður hækkað í...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Nýsköpunarfyrirtækið Running Tide hefur á undanförnum mánuðum byggt upp aðstöðu sína í Breið nýsköpunarsmiðstöð. Í tilefni þess að fyrsta áfanga uppbyggingarinnar var lokið var haldin formleg opnun en rýmið hefur fengið nafnið Aldan. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra var heiðursgestur opnunarinnar en hún er verndari Breiðarinnar.Kristinn Árni L. Hróbjartsson,...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Alls tóku 9 keppendur frá Sundfélagi Akraness á Opna Íslandsmótinu í garpasundi – sem fram fór dagana 5.-6. maí s.l. í Kópavogslaug. Keppendur voru vel á annað hundrað og komu þeir frá ellefu félögum víðsvegar af landinu. Í Garpaflokki eru keppendur 25 ára og eldri. Þaulreynda sundfólkið úr ÍA náði...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlaliði ÍA í knattspyrnu er spáð velgengni í sumar ef miðað er við þær spár sem hafa birst í fjölmiðlum um Lengjudeildina hjá karlaliðum. Grindvíkingum er einnig spáð góðu gengi en liðin áttust við í gær í 1. umferð Íslandsmótsins í næst efstu deild.  Óhætt er að segja...

  • Tvö tilboð bárust í viðamikið verkefni í gatnagerð í Flóahverfi á Akranesi. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar í verkið nam rétt rúmlega einum milljarði kr. eða 1026 milljónum kr. Tilboðin sem bárust eru bæði töluvert undir kostnaðaráætlun. Borgarverk ehf. bauð 826.040.942 kr. sem er 80,5% af kostnaðaráætlun. Þróttur ehf. bauð 835.738.899 kr. sem er rétt rúmlega 81,5% af kostnaðaráætlun. Skipulags- og umhverfisráð...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur leik á Íslandsmótinu 2023 í kvöld þegar Grindavík kemur í heimsókn á Akranes. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst hann kl. 19:15. ÍA féll úr Bestu deildinni á síðustu leiktíð og leikur því næst efstu deild á þessu tímabili.  Viltu fleiri fréttir frá...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Fyrr á þessu ári var ráðist í þá framkvæmd að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi. Á hverri grenndarstöð eru gámar fyrir málma, gler, pappi/pappír og plast. Einnig verður möguleiki á að bæta við ílátum fyrir fleiri flokka svo sem textíl, flöskur/dósir, kertavax, rafhlöður og fleira.  Í...

  • Nýverið var boðið út verkefni hjá Akraneskaupstað sem snýr að endurgerð á lóðum við Brekkubæjar – og Grundaskóla. Kostnaðaráætlun við verkið var rétt rúmlega 29 milljónir kr. Eitt tilboð barst í verkefnið og var það um 76% yfir kostnaðaráætlun. Fyrirtækið Bergþór ehf. bauð rétt tæplega 51 milljón kr. í verkefnið (50.891.700,-)Á fundi skipulags- og umhverfisráðs sem fram fór...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA í knattspyrnu byrjaði keppnistímabilið með látum þegar lið Sindra kom í heimsókn 1. maí. ÍA sigraði með 7 mörkum gegn engu. Liðin eru í 2. deild sem er þriðja efsta deild Íslandsmótsins. Alls eru 11 lið í deildinni og komast 2 efstu upp í næst efstu deild...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kristrún Dögg Marteinsdóttir og Margrét Ákadóttir verði ráðnar í störf aðstoðarskólastjóra í Grundaskóla frá og með 1. ágúst 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Grundaskóla.Samhliða verða gerðar skipulagsbreytingar á stjórnskipulagi Grundaskóla með ráðningu á tveimur aðstoðarskólastjórum. Rúmlega 700 nemendur eru í Grundaskóla sem er á meðal fjölmennustu...

Loading...