Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Aðsend grein frá, Eyjólfi Vilbergi Gunnarssyni,framkvæmdastjóra Knattspyrnufélags ÍA:Nú heyrist fuglasöngur og gróðurinn tekur við sér, eftir kaldan vetur tekur vorið við og sumarið á næsta leiti.Knattspyrnusumar ÍA er að hefjast, það er allt að fara á fullt! Undirbúningur hefur staðið í allan vetur, leikmenn, þjálfarar, stjórnarmenn og stjórnendur,...
Keppendur frá Badmintonfélagi Akraness stóðu sig vel á Íslandsmóti unglinga í badminton sem fram fór um s.l. helgi í TBR húsinu í Reykjavík. Alls tóku 160 keppendur þátt.Davíð Logi Atlason, ÍA, varð annar í einliðaleik í A-flokki hjá U-13 ára en Brynjar Petersen, TBR, sigraði.Frá vinstri: María Rún, Máni Berg, Davíð Logi, Guðrún Margrét og...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðs Íslands. Þetta er tíundi samningurinn sem gerður er um samræmda móttöku flóttafólks frá því í nóvember sl. Heildarfjöldi flóttafólks samkvæmt samningunum er...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson verður áfram í hlutverki aðstoðarþjálfara hjá A-landsliði karla í knattspyrnu. Norðmaðurinn Åge Hareide mun þjálfa liðið og staðfesti hinn reynslumikli þjálfari á fyrsta fundi sínum með fjölmiðlum að Jóhannes Karl verði aðstoðarmaður hans. Jóhannes Karl var aðstoðarþjálfari liðsins þegar Arnar Þór Viðarsson var landsliðsþjálfari – en...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við sænskan varnarmann sem mun leika með karlaliðinu út leiktíðina. Pontus Lindgren heitir leikmaðurinn en hann er 22 ára gamall og er samningsbundinn KR. ÍA og KR hafa komist að samkomulagi um að hann verði lánaður til ÍA. Lindgren mun leika í hjarta varnarinnar. Honum er ætlað...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Fulltrúar Akraneskaupstaðar og Festi hf. hafa átt í viðræðum undanfarið og leitað sameiginlegrar lausnar varðandi ósk félagsins um viðbótarfrest á lóðaskiptum til maí 2026. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Festi og Akraneskaupstaður gerðu í ágúst árið 2020 samkomulag þess efnis að bæjarfélagið leysi til sín lóðir fyrirtækisins við...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í lóðir í Skógarhverfi 5 og 3A. Í þessum áfanga voru þrjár lóðir fyrir fjölbýlishús og ein lóð fyrir raðhús með fjórum íbúðum. Tilboð voru opnuð þann 11. apríl sl. Eitt tilboð barst í lóðina undir raðhúsin – það er frá Verkstjórn ehf. og...
Lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi stóð uppi sem sigurvegari á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands. Úrslitaleikurinn fór fram í gær þar sem að FVA sigraði Fjölbrautaskóla Suðurlands.Þetta er í annað sinn sem FVA leikur til úrslita í þessari keppni en í fyrra tapaði liðið í úrslitum gegn Tækniskólanum. Fyrst var keppt árið 2021 og þá sigraði Tækniskólinn...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! ÍA og Kári voru bæði í „hattinum“ þegar dregið var í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands í dag. ÍA mætir Keflavík á útivelli – en ÍA er í næst efstu deild en Keflavík er í efstu deild, Bestu deildinni. Það var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sem...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skoski varnarmaðurinn Alexander Davey hefur á undanförnum árum leikið stórt hlutverk í varnarleik karlaliðs ÍA í knattspyrnu. Davey samdi nýverið á ný við ÍA en hann hefur verið á mála hjá Skagaliðinu allt frá árinu 2021. Davey, sem er fæddur árið 1994 og verður því 29 ára á þessu ári, meiddist illa...