Alls stunda 73 nemendur nám á Afrekssviði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á haustönn 2022. Alls koma 14 kennarar – og þjálfarar að verkefninu en Afrekssvið FVA er samstarfsverkefni FVA, Akraneskaupstaðar og ÍA. Frá þessu er greint á vef FVA. Íþróttagreinarnar sem eru í boði á...
Bæjarráð Akraness fjallaði á síðasta fundi sínum um Árnahús sem standa við Sólmundarhöfða 2. Húsin eru í eigu Akraneskaupstaðar og telur bæjarráð mikilvægt að mannvirkin verði endurbyggð. Frumkostnaðaráætlun vegna endurbóta var lögð fram á síðasta fundi bæjarráðs – eins og kemur fram í ályktun ráðsins...
Á næstu dögum verður mikið um að vera hjá nemendum – og starfsfólki Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Heilsueflingarteymi FVA hefur gefið út dagskrá fyrir Heilsuviku FVA sem fram fer dagana 26.-30. september. Fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir þá sem taka þátt og ættu allir...
TIl stendur að breyta fyrirkomulagi á sorptunnum og flokkun á heimilum á Akranesi. Breytingin tekur gildi um næstu áramót en þá taka gildi ný lög þar sem að skylt verður að flokka sorp á heimilum í sex flokka – segir í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar....
Bæjarstjórn Akraness fjallaði á fundi sínum nýverið um fyrirhugaða innheimtu veggjalda – Hvalfjarðargöng. Þar var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða. Á fundi sínum þann 25. september 2018 sendi bæjarstjórn Akraness frá sér ályktun þar sem hún fagnaði þeim merkisáfanga, að Spölur skilaði Hvalfjarðargöngum uppgreiddum til ríkisins...
Kvennalið ÍA tapaði naumlega fyrir toppliði Fram í gær í 2. deild kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Lokatölur 3-2. Það var heitt í kolunum á nýjum heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft í hörkuleik. ÍA er í fimmta...
Verkalýðsfélag Akraness stóð fyrir ferðalagi á dögunum fyrir eldri félagsmenn – en slík ferðalög hafa ekki verið á dagskrá undanfarin tvö ár vegna heimsfaraldur. Elsti félagsmaðurinn sem tók þátt í ferðinni að þessu sinni hefur verið félagsmaður í 78 ár – kona sem fædd er...
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 8. september að framlengja sumaropnunartíma í Guðlaugu við Langasand. Í bókun ráðsins kemur fram að þetta sé gert til að mæta mikilli eftirspurn „Sumaropnunartíminn mun gilda út september og þá skoðað hvort hann verði framlengdur enn frekar með...
Aðsend grein frá Bjarnheiði Hallsdóttur: Það mætti halda að innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hafi vitað af því þegar hann mætti í viðtal í Bítið á Bylgjunni í gær, að Elísabet Englandsdrottning myndi kveðja þessa jarðvist síðar um daginn. Það þykir alla jafna hentugt að koma...
Aðsend grein frá Ingunni Ríkharðsdóttur: Þessi fyrirsögn vísar til þess hver beri ábyrgð á velferð og hagsmunum ungra barna í leikskólum þar sem sífellt er verið að þrengja að, fjölga börnum og starfsfólki í skólum sem ekki hafa rými til stækkunar og til að mæta...