Hafsteinn Gunnarsson gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið í golfi – tvívegis í sömu vikunni á Garðavelli. Hafsteinn fór holu í höggi á 18, braut mánudaginn 11. júlí og þremur dögum síðar sló hann golfboltann á ný ofaní holuna í upphafshögginu – og að...
Skagamaðurinn, Einar Margeir Ágústsson, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti unglinga um s.l. helgi. Alls tóku 494 unglingar þátt og komu þeir frá 42 þjóðum. Einar Margeir, sem er 17 ára, setti Íslandsmet og endaði í 15. sæti á mótinu sem fram fór í Búkarest í...
Norræna félagið á Akranesi leitar eftir áhugasömum ungmennum á Akranesi til þess að taka þátt á ungmennmóti sem fram fer í Västervik í Svíþjóð dagana 5.-9.október 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Norræna félagið á Akranesi og vinabæir þess halda slík ungmennamót annað...
Rúmlega 1100 einstaklingar tóku þátt í skoðanakönnun sem Samgöngufélagið stóð fyrir – þar sem að spurt var um þá tillögu að færa þjóðveg 1 milli Hvalfjarðarganga og Borgarness vestur fyrir Akrafjall og yfir Grunnafjörð. Alls tóku 1.127 þátt. Á kvarðanum 0-6 fékk tillagan um þverun...
Í byrjun ársins 2023 verða tveir strætisvagnar í akstri fyrir íbúa Akraness og gesti – og verða báðir vagnarnir rafmagnsknúnir. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Akraness. Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. átti lægsta tilboðið í verkefnið sem stendur yfir til ársins 2029. Nýverið var...
Vala María Sturludóttir og Björn Viktor Viktorsson eru klúbbmeistarar 2022 hjá Golfklúbbnum Leyni. Þetta er í fyrsta sinn sem þau eru Akranesmeistarar í golfi. Vala María er fædd árið 2008 og Björn Viktor er fæddur árið 2003 Meistaramót Golfklúbbsins Leynis hefur aldrei verið fjölmennara en...
Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá því Knattspyrnufélagið Kári, fyrsta knattspyrnufélag Akraness, var stofnað árið 1922 og allt til dagsins í dag. Um er að ræða...
Lilja Björk Sigurðardóttir vann titilinn „Rauðhærðasti Íslendingurinn“ árið 2022 á Írskum dögum sem fram fóru um liðna helgi. Þetta er í 23. sinn sem þessi keppni fer fram og alls tóku 40 þátt að þessu sinni – sem er met. Frá þessu er greint á...
Kári sigraði Vængi Júpiters í gær í 3. deild Íslandsmót karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur Kára í síðustu fimm leikjum og hefur liðið þokað sér upp stigatöfluna eftir erfiða byrjun á mótinu. Efri röð frá vinstri: Dino Hodzic, Hafþór Pétursson, Hilmar Halldórsson, Aron...
Í gær voru kynntar niðurstöður úr veglegri hugmyndasamkeppni um framtíð Breiðarinnar á Akranesi en alls bárust 24 tillögur frá yfir 50 aðilum, að miklum meirihluta frá alþjóðlegum arkitekta-, hönnunar- og skipulagsstofum. Verðlaunatillögurnar voru kynntar í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu – og í sumar geta allir sem...