Nýr leikskóli í Skógarhverfi, Garðasel, verður ekki tekin í notkun í ágúst 2022 eins og stefnt var að – og ljóst er að töluverðar tafir verða á framkvæmdinni. Þetta kemur fram í bréfi sem Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness og Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri mennta –...
Tveir keppendur sem tengjast Akranesi sterkum böndum keppa á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í borginni Sun City í Suður Afríku dagana 6.-11. júní. Alls eru þrír karlar og fjórar konur í íslenska hópnum – og Skagakonan Lára Finnbogadóttir er einn af aðstoðarmönnum...
Sævar Freyr Þráinsson verður áfram bæjarstjóri á Akranesi. Gengið var frá fjögurra ára samningi við Sævar með formlegum hætti í gær á fyrsta fundi bæjarstjórnar Akraness á nýju kjörtímabili. Sævar Freyr tók við starfinu í mars árið 2017 af Regínu Ásvaldsdóttur. Frá stofnun Akraneskaupstaðar árið...
Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akraness á nýju kjörtímabili fór fram í gær – þar sem að kosið var í ráð og nefndir á vegum bæjarins næstu fjögur árin. Allar tillögur sem lagðar voru fram í gær voru samþykktar með öllum greiddum atkvæðum en 9 skipa bæjarstjórn...
Skotfélag Akraness verður með opinn kynningardag á skotvelli félagsins við Akrafjall. Tekið verður á móti gestum og öllum þeim sem vilja prófa og kynna sér skotíþróttina á milli 18-21 miðvikudaginn 8. júní. Aðstaða til íþróttaskotfimi er í um tuttugu bæjarfélögum á landinu og hefur aðstaðan...
Nokkur pláss eru laus á sjúkraliðabraut í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í haust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FVA. Námið skiptist í almennar greinar, heilbrigðisgreinar og nám í sérgreinum, bæði bóklegt og verklegt. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið samkvæmt skólanámskrá. Kennt er...
Björn Viktor Viktorsson, afrekskylfingur úr Leyni, gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið í dag á Leirumótinu sem er hluti af GSÍ mótaröðinni. Skagamaðurinn efnilegi sló boltann ofaní 8. holuna í fyrsta höggi en holan er par 3 hola á Hólmsvelli í Leiru – heimavelli...
Landsmóti STÍ í skeet fór fram á Akranesi um s.l. í blíðskaparveðri í keppnisaðstöðu Skotfélags Akraness við Akrafjall. Skeet er Ólympíugrein og keppt er í þessari grein á Heimsmeistaramótum, Evrópumótum, Norðurlandamótum, og Smáþjóðaleikum. Skagamaðurinn Stefán Gísli Örlygsson hefur á undanförnum árum verið í fremstu röð...
Á vefnum samgongur.is eru tvær áhugaverðar kannanir vegna hugmynda um færslu Hringvegar um Grunnafjörð og um Melasveit – og einnig um færslu Hringvegar framhjá Borgarnesi. Smelltu hér til að taka þátt í könnun um færslu Hringvegar um Grunnafjörð og Melasveit. Það er Samgöngufélagið sem stendur...
Aðsend grein frá Ragnari B. Sæmundssyni: Nú eru tæpar þrjár vikur liðnar frá kosningum. Í þessum kosningum náðu Framsókn og frjálsir frábærum árangri, þeim besta hlutfallslega sem flokkurinn hefur fengið á Akranesi frá upphafi, er mér sagt. Kosningabaráttan var gríðarlega skemmtileg og frambjóðendur Framsóknar og...