Rúmlega 60 nemendur úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa í dag skemmt sér vel í tilefni þess að hópurinn mun útskrifast síðar í þessum mánuði eða þann 20. maí. Í dag fór fram hin táknræna dimmision athöfn þar sem að nemendur gerðu sér glaðan dag....
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Sigríði Elínu Sigurðardóttur: Við getum verið afar stolt af skólakerfinu hérna á Akranesi, en þó er margt sem mætti betur fara. Í stefnuskránni okkar ræðum við um þörfina á því að byggja nýjan leikskóla staðsettum á Neðri Skaga þar...
Magnús Magnússon ritstjóri héraðsfréttablaðsins Skessuhorns segir að fréttavefurinn skessuhorn.is verði áskriftarvefur síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í áhugaverðu viðtali við Magnús í þættinum Segðu mér á Rás 2 þar sem að Sigurlaug Jónasdóttir ræddi við Magnús. „Við erum í stefnumótun þar sem að...
Nýverið útskrifaði Knattspyrnusamband Ísland alls 19 þjálfara með KSÍ Pro og UEFA Pro þjálfararéttindi. Í útskriftarhópnum eru fjölmargir þjálfarar frá Akranesi. Þjálfaragráðan KSÍ Pro er undanfari að UEFA Pro þjálfararéttindum – sem eru í efstu hillu í þjálfaramenntun í Evrópu. Jón Þór Hauksson, núverandi þjálfari...
Klifuríþróttin er í mikilli sókn á Akranesi og margir af iðkendum Klifurfélags Akraness hafa komið sér í fremstu röð á landsvísu á undanförnum misserum. Um síðustu helgi tóku um 50 hressir klifrarar þátt á opnu klifurmóti fyrir yngri flokka á Smiðjuloftinu. Þar sáust flott tilþrif...
Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar: Fjölmenni var á stofnfundi Miðbæjarsamtakanna Akratorgs sem fram fór í gær í Tónbergi, sal Tónlistaskólans. Íbúar á Akranesi eru greinilega áhugasamir um framtíð miðbæjarins við Akratorg og var mætingin eins og áður segir mjög góð. Ólafur Páll Gunnarsson formaður Miðbæjarsamtakanna Akratorgs...
Þróunarfélagið á Grundartanga undirbýr stofnun hita- og gufuveitu á Grundartanga í samstarfi við fyrirtæki á Grundartangasvæðinu og nálæg sveitarfélög. Fyrirhuguð er umsókn frá félaginu um stofnstyrk til Orkusjóðs og hefur bæjarráð Akraness samþykkt að taka þátt í styrkumsókninni. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs: Hitaveita...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari Sæmundssyni og Elsu Láru Arnardóttur: Fyrri umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 hefur farið fram í bæjarstjórn Akraness. Seinni umræða um ársreikninginn fer fram 10. maí n.k. Rekstrarafgangur samstæðunnar var 578 milljónir króna eða 721 milljónum króna...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt tillögu skipulags – og umhverfisráðs að settar verði upp eftirlitsmyndavélar við þrjár stofnanir Akraneskaupstaðar. Eftirlitsmyndavélar verða settar upp við Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og leikskólann Teigasel.Áætlaður kostnaður verkefnis er um 8 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs.
Aðsend grein frá Kristínu Þórðardóttur: Að gefnu tilefni, vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 14. maí 2022. Ég get ekki látið hjá sitja að skrifa um þá auðmýkingu og niðurlægingu sem fatlaðir og aðstandendur þeirra eru sífellt að verða fyrir af hendi sveitarstjórnamanna á Akranesi.Af öllum þeim flokkum...