Í lok september lýkur sex ára sögu gistiþjónustu StayWest á Akranesi og í Borgarnesi. Hjónin Ingibjörg Valdimarsdóttir og Eggert Hjelm Herbertsson hafa selt allar eignir fyrirtækisins en gengið var frá sölu á gistiheimilinu við Suðurgötu með formlegum hætti í gær. Ingibjörg segir í pistli á...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða nú 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu tímabili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér af skiptimörkuðum á útmánuðum og ráðherra ákvað að bæta í strandveiðipottinn. Hlutfall strandveiða af leyfilegum heildarafla þorsks...
Kosningar 2022 – aðsend grein frá Liv Åse Skarstad. Fyrir 17 árum síðan ákváðum við hjónin að flytja okkur um set og festa rætur á Akranesi. Það var að áeggjan vina okkar að vestan að Akranes varð fyrir valinu. Við skoðuðum fasteignasíðurnar vel og vandlega...
Karlalið ÍA gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands – og bikarmeistaralið Víkings úr Reykjavík 3-0 í dag í fyrsta heimaleik tímabilsins í Bestu deild Íslandsmótsins. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fyrsta mark ÍA í leiknum og hélt uppteknum hætti frá því í 1. umferð þegar...
Það er nóg um að vera í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag þegar 2. umferð Íslandsmótsins hefst með fjórum leikjum. ÍA tekur á móti Íslands – og bikarmeistaraliði Víkings úr Reykjavík sem Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson þjálfar. ÍA gerði 2-2 jafntefli í 1. umferð...
Nýverið var ljósmyndari Skagafrétta að virða fyrir ýmis sjónarhorn á húsin í Akraneskaupstað frá „stóru bryggjunni“ við Akraneshöfn. Það verkefni fór út um þúfur fljótlega þegar þessir hressu drengir mættu á svæðið á bifreið sinni. Þeir vippuðu sér með leifturhraða út úr bílnum og tóku...
Kári kom sá og sigraði í dag þegar liðið lagði Víkinga úr Ólafsvík 2-1 í Akraneshöllinni í 2. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Þjálfari Víkinga er Skagamaðurinn þaulreyndi Guðjón Þórðarson en liðið leikur í 2. deild – en Kári er í 3. deild. Leikurinn var jafn og...
Nemendur úr 10. bekk Grundaskóla komu, sáu og sigruðu í gær þegar söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir var frumsýndur fyrir troðfullum sal í Grundaskóla. Áhorfendur skemmtu sér konunglega og hylltu leikara og alla þá sem að verkefninu koma í lok sýningar. Það hefur margt gengið á...
Kosningar 2022 – aðsend grein frá Líf Lárusdóttur. Íslendingar eru snillingar í að finna upp hjólið. Það getur komið sér einkar vel, því í því felst ákveðin bjartsýni í bland við lauflétta „þetta reddast“ stemningu sem við þekkjum svo vel. Við erum einstaklingsþenkjandi þjóð og...
Söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir verður í aðalhlutverki hjá kraftmiklum nemendum úr 10. bekk Grundaskóla næstu dagana. Nemendur úr árgangi 2006, sem útskrifast úr grunnskóla í vor, hafa á undanförnum vikum lagt sál sína í æfingar fyrir frumsýninguna sem fer fram í kvöld, fimmtudaginn 21. apríl....