Kór Akraneskirkju verður með „opið hús“ á næstu æfingu kórsins, þriðjudaginn 29. mars. Æfingin fer fram í Vinaminni. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að allir áhugasamir séu velkomnir og sérstaklega þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við kórinn. Kaffi, konfekt, fræðsla...
Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Hlyn Guðmundsson að taka að sér rekstur veitinga að Garðavöllum – frístundamiðstöð við golfvöllinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfklúbbnum Leyni. Auglýst var eftir rekstraraðila í mars á þessu ári og bárust alls níu umsóknir. Hlynur mun flytja fyrirtækið...
Skagamaðurinn Vilhjálmur Birgisson var í dag kjörinn sem formaður Starfsgreinasambandsins. Vilhjálmur hlaut sjötíu atkvæði (53,85 prósent) og Þórarinn G. Sverrisson sextíu atkvæði (46,15 prósent). Alls greiddu 130 manns atkvæði í formannskjörinu. Þetta kemur fram á visir.is. Þar er birt viðtal við Vilhjálm sem mun gegna...
Söngleikurinn Útfjör var frumsýndur í kvöld í Bíóhöllinni. Leiklistahópurinn Halli Melló sem nemendur Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi skipa hefur staðið í ströngu á undanförnum vikum og mánuðum við æfingar. Frumsýningin gekk vel að viðstöddu fjölmenni – hér fyrir neðan má sjá myndir frá frumsýningunni sem...
Leiklistahópurinn Halli Melló úr FVA hefur á undanförnum vikum verið að æfa söngleikinn Útfjör.Hér má sjá viðtal við Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóra rétt áður en að söngleikurinn var frumsýndur í Bíóhöllinni á Akranesi. Söngleikurinn er byggður á teiknimyndasögunni Alison Bechdel þar sem að fjallað er...
Ísak Birkir Sævarsson úr Keilufélagi ÍA er í fremstu röð í íþróttinni á landsvísu. Skagamaðurinn endaði í sjötta sæti á Íslandsmóti einstaklinga sem lauk í gær í Egilshöll. Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir, bæði úr ÍR, sem urðu Íslandsmeistarar. Þrír efstu karl- og kvennkeilararnir...
Tveir leikmenn úr röðum Keilufélags ÍA eru í U-21 árs landsliði Íslands sem keppir á Heimsmeistarmóti U21 2022. Mótið fer fram í Helsingborg Svíþjóð dagana 19.-30. júní. Jóhann Ársæll Atlason og Ísak Birkir Sævarsson, leikmenn úr ÍA, eru í liðinu sem fer fer á HM....
Nú í haust, 2022, býðst börnum á Akranesi fæddum út júlímánuð 2021 leikskólapláss. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs Akraness. Í lok mars 2022 fer fram innritun í leikskóla á Akranesi fyrir starfsárið 2022 – 2023. Nýr leikskóli við Asparskóga verður tekin...
Á næstu vikum mun fyrirtækið Jarðyrkja ehf. hefja framkvæmdir við lokafrágang á lóð við nýjan leikskóla sem er í byggingu við Asparskóga 25. Nýverið var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Jarðyrkju ehf. um lóðafrágang. Fyrirtækið átti lægsta tilboð sem hljóðaði upp á rétt tæplega 112...
Þuríður Óskarsdóttir, sem á ættir að rekja á Akranes, hefur átt sér þann draum að fara til London í útskriftarferð sem nemandi Fjölbrautaskóla Breiðholts. Veikindi Þuríðar hafa sett strik í reikninginn og á undanförnum vikum hefur reynt á baráttuþrek Þuríðar sem er með æxli í...