Á dögunum hélt drengja-hluti Club71 aðalfund sinn. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum 1971 á Akranesi og er markmiðið að sameina það að gleðjast og láta gott af sér leiða í leiðinni. Á aðalfundinn að þessu sinni mætti fjölda góðra gesta en boðið var...
Karlalið ÍA í knattspyrnu lék gegn liði Fjölnis úr Grafarvogi í Lengjubikarkeppni KSÍ í gær. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni en lið Fjölnis leikur í næst efstu deild Íslandsmótsins. Steinar Þorsteinsson skoraði fyrsta mark leiksins á 17. mínútu fyrir ÍA og Gísli Laxdal Unnarson kom...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu vann góðan 3-0 sigur gegn Hamri úr Hveragerði í Lengjubikarkeppni KSÍ 2022. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni en liðin eru í C-deild keppninnar. Erna Björt Elíasdóttir skoraði fyrsta mark ÍA á 12. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Erna Björt...
Íslensk stjórnvöld vinna að undirbúningi móttöku flóttafólks frá Úkraínu á næstu dögum. Akraneskaupstaður sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem að óskað er eftir upplýsingum um mögulegt leiguhúsnæði (íbúðarhúsnæði/herbergi). Þeir sem hafa upplýsingar um laust íbúðahúsnæði í sveitarfélaginu eru vinsamlegast beðnir um að hafa...
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Starfsgreinasambandi Íslands. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu VLFA.Þing Starfsgreinasambands Íslands verður haldið daganna 23. til 25. mars 2022 á Akureyri og á þessu þingi verður m.a. kosið til formanns,...
Karlalið ÍA í körfuknattleik mætir í kvöld liði Hamars frá Hveragerði á Íslandsmótinu. Leikurinn hefst kl. 19:15 í kvöld í íþróttahúsinu við Vesturgötu og er afar mikilvægur í botnbaráttunni í næst efstu deild. ÍA tók sæti Reynis úr Sandgerði í næst efstu deild með stuttum...
Knattspyrnufélag ÍA veitti á dögunum viðurkenningar til fyrrum leikmanna félagsins og stjórnarfólks. Athöfnin fór fram á aðalfundi félagsins. Tveir fyrrum leikmenn fengu Gullmerki KFÍA, Kristín Aðalsteinsdóttir og Benedikt Valtýsson. Alexander Högnason, Margrét Ákadóttir, Steindóra Steinsdóttir og Sævar Freyr Þráinsson fengu öll heiðursmerki félagsins. Hér fyrir...
„Um síðustu helgi fór fram Norðurlandamót ungmenna í klifri. Mótið var haldið í Bison Boulders í Kaupmannahöfn og tók stór hópur klifrara frá Íslandi þátt, þar af sjö klifrarar frá Klifurfélagi ÍA. Flest þeirra voru að klifra á erlendum vettvangi í fyrsta skipti og því...
Ræsting í stofnunum Akraneskaupstaðar eru viðamikið verkefni og nýverið voru opnuð tilboð í ræstingu fyrir tímabilið 2022-2025. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var 162 milljónir kr. en alls bárust 5 tilboð og voru þau öll undir kostnaðaráætlun. Á fundi bæjarráðs í gær var samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda...
Menningarstefna Vesturlands 2021-2024 hefur nú verið gefin út Menningarstefnan er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Vesturlands. Hún var samþykkt í lok síðasta árs og er í raun endurskoðuð menningarstefna frá árinu 2016. Þetta kemur fram í tilkynningu. Menningarstefnan var gefin út með rafrænum hætti og má sjá hana...