Blikksmiðja Guðmundar hefur á undanförnum árum verið einn vinsælasti og heitasti staðurinn hjá yngri kynslóðinni á Akranesi á Öskudaginn. Þar á bæ hafa starfsmenn tekið vel á móti börnum á þessum hátíðisdegi og í ár verður engin breyting þar á. Öskudagurinn er á miðvikudaginn í...
Leikmannahópur knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi er að stækka og styrkjast með komu nýrra leikmanna. Liðið leikur í þriðju efstu deild Íslandsmótsins á þessu tímabili eftir að hafa fallið naumlega úr 2. deild á síðustu leiktíð. Á undanförnum dögum hafa þaulreyndir leikmenn gengið í raðir Kára...
Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag öflugum hópi sjálfboðaliða úr röðum ÍATV fjölmiðlaverðlaun sambandsins fyrir árið 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á vef KSÍ. Þar kemur eftirfarandi fram. Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru...
Íslandsmót einstaklinga í keilu 2022 þar sem að keppt er með forgjöf 2022 er langt komið. Undanúrslit og úrslit fara fram sunnudaginn 27. febrúar og þar verður Skagamaðurinn Matthías Leó Sigurðsson á meðal keppenda. Matthías Leó var efstur í karlaflokki eftir forkeppnina og milliriðil. Hann...
Rakel Óskarsdóttir, sem leiddi framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi bæjarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rakel sem hún birti á fésbókarsíðu sinni. Það er ljóst að töluverðar breytingar verða á framboðslistum í kosningunum í...
Stefnt er að því að rífa fjögur mannvirki sem er í eigu Akraneskaupstaðar á þessu ári. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Þar kemur fram að ráðið leggi það til við bæjarráða að gert verði ráð fyrir kostnaði við niðurrifið í uppfærðri...
FabLab smiðjan sem sett var á laggirnar í nýsköpunarsetrinu á Breið í október á síðasta ári hefur notið mikilla vinsælda. Aðsóknin í FabLab smiðjuna er mjög mikil og greinilegt að mikil þörf var á slíkri þjónustu. Þetta kemur fram í árskýrslu FabLab sem kom út...
Snæbjörn Gíslason fagnar 104 ára afmæli sínu í dag en hann fagnar deginum með afmælisköku og kaffi á Dvalarheimilinu Höfða þar sem hann er búsettur. Snæbjörn er elstur núlifandi íslenskra karla. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda...
Starfsstöðvum Fjöliðjunnar hefur fjölgað á undanförnum misserum. Þær sérútbúnu bifreiðar sem nýttar eru til þess að flytja þjónustuþega á milli starfsstöðva ná ekki að anna þeim verkefnum sem þarf að leysa á hverjum degi. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Bæjarráð hefur samþykkt þá ósk...
Íþróttaálfurinn og Solla Stirða eru enn vel þekktar stærðir hjá yngri kynslóðinni og njóta vinsælda. Krakkarnir á leikskólanum Garðaseli fengu skemmtilega heimsókn á dögunum þar sem að Íþróttaálfurinn og Solla sungu og dönsuðu með nemendum og starfsfólki skólans. Þar gerðu nemendur ýmsar æfingar með gestunum...