Skipulags- og umhverfiráð Akraness hefur samþykkt að samið verði við lægstbjóðanda um kaup á stigabíl fyrir Slökkvilið Akraness- og Hvalfjarðarsveitar. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins, og nú tekur við ferli hjá bæjarráði og bæjarstjórn Akraness að samþykkja endanlega þessa ákvörðun. Körfubíll sem hefur verið...
Guðlaug við Langasand er tilnefnd í kosningu um byggingu ársins 2022 hjá Archdaily – en um er að ræða alþjóðlega keppni þar sem að fjölmargar byggingar eru tilnefndar í mörgum flokkum. Þessi keppni hefur farið fram í 12 ár og er þetta í 13. sinn...
Það er vetrarlegt um að litast á Akranesi og töluvert af snjó víðsvegar um bæinn. Snjómokstur hefur gengið vel í dag og svo vel að starfsmenn Þróttar ehf. hafa komið íbúum skemmtilega á óvart með framtakssemi og dugnaði. Þróttur ehf. bauð lægst í verkefnið snjómokstur...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA verður haldinn á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 17. febrúar nk. kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Dagskrá fundarins er skv. 8. grein laga félagsins sem finna má á heimsíðunni kfia.is. Tillögur um lagabreytingar skulu berast skrifstofu félagsins eigi síðar en 10....
Ragnar Baldvin Sæmundsson hefur hug á því að leiða lista Framsóknar og frjálsra í næstu bæjarstjórnarkosningum á Akranesi. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar Baldvin skrifar á fésbókarsíðu sína. Ragnar Baldvin kom inn í bæjarstjórn í síðustu kosningum fyrir fjórum árum og hefur verið...
http://localhost:8888/skagafrettir/styrkja-skagafrettir/ Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 7688 í lok ársins 2021. Íbúum fjölgað um 163 alls á árinu 2021 en að meðaltali hefur íbúum fjölgað um 114 á...
Þrír leikmenn sem hafa látið mikið að sér kveða með meistaraflokki ÍA í knattspyrnu hafa skipt yfir í önnur lið á undanförnum vikum. Aníta Ólafsdóttir, einn efnilegasti markvörður landsins, hefur samið við Stjörnuna í Garðabæ – sem leikur í efstu deild. Aníta er fædd árið...
Unglingalandsliðshópur leikmanna yngri en 16 ára í kvennaflokki hefur á undanförnum vikum æft með reglulegu millibili undir stjórn Magnúsar Arnar Helgasonar þjálfara. Hópurinn mun æfa enn og aftur um næstu helgi í Skessunni í Hafnarfirði og er einn leikmaður úr röðum ÍA í hópnum. Markvörðurinn...
Akraneskaupstaður mun taka þátt í rammaútboði ríkiskaupa fyrir hönd sveitarfélaga vegna kaupa á dælubílum fyrir starfsemi slökkviliða. Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi ráðsins að leggja það til að bæjarstjóri vinni málið áfram. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að átta sveitarfélög hafi nú þegar lýst...
Alls greindust 816 einstaklingar með Covid-19 smit í gær á Íslandi í gær. Þar af voru 116 á landamærunum. Mun færri sýni voru tekin í gær en undanfarna daga. Alls eru nú 10.577 einstaklingar í einangrun og 6.377 í sóttkví. Staðan á Vesturlandi er með...