Karlalið ÍA vann góðan 2-0 sigur gegn Grindavík í Lengjubikarkeppni KSÍ í dag – en leikið var í Akraneshöllinni. Ungir og efnilegir leikmenn úr röðum ÍA sáu um að skora mörkin. Það fyrra gerði Ármann Finnbogason og Daníel Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í leiknum....
Bifreiðastöð ÞÞÞ er eitt elsta fyrirtæki Akraness en það var stofnað þann 23. ágúst árið 1927, Þórði Þ. Þórðarsyni, sem ávallt var kallaður Steini á Hvítanesi, og Sigríði Guðmundsdóttur, eiginkonu hans. Bræðurnir Hrafn – og Kristmundur Einarssynir, sem eiga fyrirtækið Snókur eignahaldsfélag ehf. hafa keypt Bifreiðastöð ÞÞÞ. Þeir...
ÍA mætir liði Ármanns í kvöld í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Íslandsmóti karla í körfuknattleik. Liðin eru í harðri baráttu um laust sæti í úrslitakeppninni. Leikurinn hefst kl. 19:15 en ÍA er í næst neðsta sæti deildarinnar með 16 stig líkt og Ármann sem er í sæti...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær aðgerðir þar sem að greint var frá því að viðbyggingar við alla framhaldsskóla landsins sem bjóða upp á verknám muni rísa á næstu 5-6 árum. Er þetta gert til þess að mæta þeirri fjölgun nemenda sem viðbúið...
Kæri lesandi. Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag víðsvegar um veröldina. Fyrst var haldið upp á daginn í Hollandi fyrir tæpum tveimur áratugum – og frá þeim tíma hefur þessi hefði fest sig í sessi, meðal annars hér á Íslandi og Akranesi. Skagafréttir senda þér og...
Akraneskaupstaður og Íslandsbanki skrifuðu nýverið undir lánasamning fyrir allt að 3000 milljónum kr. eða sem nemur þremur milljörðum kr. Um er að ræða lán til tveggja ára sem kallast brúarfjármögnun. Í tilkynningu frá Akraneskaupstað segir að slík brúarfjármögnun sé mikilvægur þáttur í að framkvæmdir gangi skjótt fyrir...
Fimleikasamband Íslands greindi frá því á dögunum að sambandið hefði ráðið þjálfara fyrir unglingalandslið í hópfimleikum og einnig fyrir hæfileikamótun fyrir árið 2023.Alls voru fjórir þjálfarar ráðnir og er Þórdís Þöll Þráinsdóttir, yfirþjálfari hjá FIMÍA, ein af þeim.Þórdís var kjörin þjálfari ársins 2022 á uppskeruhátíð...
Alls fá 16 menningartengd verkefni styrk frá Akraneskaupstað á árinu 2023. Menningar – og safnanefnd Akraneskaupstaðar fékk alls 32 umsóknir um styrki og var heildarupphæð allra styrkumsókna tæplega 20 milljónir kr. Úthlutað verður rúmlega 3,5 milljónum kr. til alls 16 verkefna. Hæstu styrkurinn var 400 þúsund...
Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram, laugardaginn 25. febrúar, og fer þingið fram á Ísafirði. Kosið verður í stjórn á þinginu og er ljóst að þrír aðilar frá ÍA verða í stjórn og varastjórn KSÍ á næsta ári. Pálmi Haraldsson verður áfram í stjórn KSÍ og Halldór...
Skagamenn gerðu góða ferð á Selfoss í kvöld þegar liðið sigraði heimamenn 76-72 í 1. deild karla á Íslandsmótinu í körfubolta. Þetta var annar sigurleikur ÍA í röð og sá áttundi á tímabilinu. Með sigrinum jafnaði ÍA við Ármann í stigafjölda og það er stutt í liðin...