Anders Gabriel Adersteg var hetja Skagamanna í kvöld þegar hann tryggði ÍA 88-85 sigur á útivelli gegn Fjölni í 1. deild karla í körfuknattleik. Adersteg...
Guðbjörg Árnadóttir, Hallbera Jóhannesdóttir og Halldóra Jónsdóttir fengu í gær afhent menningarverðlaun Akraness fyrir árið 2022. Þær hafa á undanförnum árum staðið að verkefninu „Kellingar“...
Akranes var mikið í fréttum í dag vegna stórbruna á umráðasvæði Nova Terra þar sem að eldur kviknaði í mörgum tugum bílhræa. Eldurinn kviknaði þegar...
Vökudagar verða settir með formlegum hætti fimmtudaginn 27. október í Tónlistarskólanum á Akranesi þar sem að menningarverðlaun og umhverfisviðurkenningar verða afhentar. Þetta er í 20....
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu sem mun æfa saman í byrjun nóvember. Leikmennirnir eru Árni Marinó...
Tveggja manna stórsveitin „Hundur í óskilum“ mun blása nýju lífi í gamlar hækjur og eldhúsáhöld, grauta í þjóðararfinum og særa fram nýjan hljóm úr gatslitnum...
Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á athafnasvæði Norðuráls á Grundartanga á næstu misserum. Fyrirtækið undirbýr nýja framleiðslulínu þar sem framleiddir verða álstangir eða sílvalningar og eru...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun staðsetja skrifstofu sína í Breið nýsköpunarsetri við Bárugötu fimmtudaginn 27. október. Þetta kemur fram í tilkynningu á...
Skagmaðurinn efnilegi, Einar Margeir Ágústsson, keppir á sterku alþjóðlegu sundmóti sem fram fer í Berlín í Þýskalandi dagana 21.-23. október. Mótið er hluti af heimsmótaröðinni,...