Á miðnætti í kvöld hefst vinna við þrif og almennt viðhald í Hvalfjarðargöngum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.Verkefnið mun standa yfir aðfaranótt þriðjudagsins 10. og...
Það er óhætt að segja að bæjarfréttamiðillinn skagafrettir.is hafi fengið viðamikið „tæknilegt“ vandamál í fangið í lok ársins 2022. Yfirfærsla á gögnum á milli hýsingaraðila varð...
Kristín Þórhallsdóttir, var í kvöld kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2022. Þetta er þriðja árið í röð sem kraftlyftingakonan er efst í þessu kjöri en...
Þrettándabrennan fer fram í dag, föstudaginn 6. janúar, við Þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst kl 17:00 við Þorpið, Þjóðbraut 13.Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í lok ársins 2022 drög að samþykkt um hænsnahald á Akranesi. Í drögunum sem voru samþykkt kemur m.a. fram...
Akraneskaupstaður er að undirbúa að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi. Hafist verður handa við uppsetningu þann 20. janúar 2023. Á hverri grenndargámastöð verða gámar...
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun 2024 til 2026 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness um miðjan desember s.l. Einnig var fjárfestinga- og...
Íbúar á Akranesi geta tekið þátt í kosningunni á Íþróttamanni Akraness fyrir árið 2022. Opnað hefur verið fyrir kosningu í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin...
Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir til að taka þátt á úrtaksæfingum hjá U15 ára landsliði KSÍ í karlaflokki. Æfingarnar fara fram 11.-13. janúar...
Salka Hrafns Elvarsdóttir, markvörður úr ÍA, mun æfa með U-17 ára landsliði kvenna í knattspyrnu dagana 8.-11. janúar n.k. Lilja Björk Unnarsdóttir, fyrrum leikmaður ÍA,...