Alls stunda 73 nemendur nám á Afrekssviði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á haustönn 2022. Alls koma 14 kennarar – og þjálfarar að verkefninu en Afrekssvið...
Bæjarráð Akraness fjallaði á síðasta fundi sínum um Árnahús sem standa við Sólmundarhöfða 2. Húsin eru í eigu Akraneskaupstaðar og telur bæjarráð mikilvægt að mannvirkin...
Á næstu dögum verður mikið um að vera hjá nemendum – og starfsfólki Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Heilsueflingarteymi FVA hefur gefið út dagskrá fyrir Heilsuviku...
Bæjarstjórn Akraness fjallaði á fundi sínum nýverið um fyrirhugaða innheimtu veggjalda – Hvalfjarðargöng. Þar var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða. Á fundi sínum þann 25. september...
Verkalýðsfélag Akraness stóð fyrir ferðalagi á dögunum fyrir eldri félagsmenn – en slík ferðalög hafa ekki verið á dagskrá undanfarin tvö ár vegna heimsfaraldur. Elsti...
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 8. september að framlengja sumaropnunartíma í Guðlaugu við Langasand. Í bókun ráðsins kemur fram að þetta sé gert...
Aðsend grein frá Bjarnheiði Hallsdóttur: Það mætti halda að innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hafi vitað af því þegar hann mætti í viðtal í Bítið á...
Aðsend grein frá Ingunni Ríkharðsdóttur: Þessi fyrirsögn vísar til þess hver beri ábyrgð á velferð og hagsmunum ungra barna í leikskólum þar sem sífellt er...