Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði góðum árangri á Alþjóðlega mótinu Reykjavík International sem fram fór um liðna helgi.Alls tóku um 330 keppendur þátt frá...
Skagaskaupið hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli – þegar það er frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna. Að þessu sinni var Skagaskaupið í höndum 1982 árgangsins.
Akraneskaupstaður hefur á undanförnum mánuðum undirbúið að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi. Á hverri grenndargámastöð verða gámar fyrir málma, gler, pappi/pappír og...
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í dag, mánudaginn 30. janúar, vegna veðurs. Boðað hefur verið til samráðfundar Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra en viðbúið þykir að Samhæfingarstöð Almannavarna...
Nemendur og starfsfólk Grundaskóla hafa á undanförnum tveimur árum verið á ýmsum stöðum í bæjarfélaginu í skólastarfinu. Húsnæðismál skólans hafa verið mikið til umfjöllunar – en...
Nýverið hófust flutningar frístundar Grundaskóla yfir í húsnæðið sem áður hýsi leikskólann Garðasel. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Grundaskóla. Þar kemur fram að unnið...
Öll starfsemi leikskólans Garðasels hefur nú verið flutt í nýja skólann við Asparskóga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða stórt og mikilvægt skrefi...
Íslandsmót öldunga í pílukasti fór fram laugardaginn 28. janúar í Pílusetrinu Tangarhöfða. Alls voru 30 keppendur skráðir til leiks.Skagamaðurinn Sigurður Tómasson, frá Pílufélagi Akraness, stóð...
Frá árinu 1997 hefur núgildandi deiliskipulagi á Smiðjuvöllum verið breytt alls 16 sinnum. Það eru allar líkur á því að skipulagið taki breytingum enn á...