Mikil endurnýjun verður í bæjarstjórn Akraness á næsta kjörtímabili eftir að úrslit kosninganna voru ljós í nótt. Fimm nýir bæjarfulltrúar koma inn og fjórir sitjandi...
Lokatölur hafa nú verið birtar í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi 2022. Á kjörskrá voru 5.691 og var kjörsókn 62,5% sem er talsvert minni kjörsókn en fyrir...
Framsóknarflokkurinn og frjálsir bætir við sig einum bæjarfulltrúa ef marka má fyrstu tölur í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi. Framboðin þrjú sem buðu fram fá öll...
Lilja Björk Unnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í dag fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 16 ára og yngri. Lilja Björk, sem er fædd árið...
Þrír listar bjóða fram krafta sína þegar í sveitastjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Framsóknarflokkur og frjálsir, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru með framboðslista að...
Það er töluverður kraftur í framboðsmálum á Akranesi um þessar mundir – en bæjarstjórnarkosningar fara fram þann 14. maí 2022. Hér fyrir neðan eru þeir...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar: Á síðustu árum hafa verið teknar jákvæðar og góðar ákvarðanir sem snúa að velferð barna og...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni: Það er nokkuð ljóst að enn hefur síðasti Sjálfstæðismaðurinn ekki spreytt sig á því að skrifa...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur: Á árunum 2013-2021 starfaði ég á bæjarskrifstofunni á Akranesi. Þar fékk ég tækifæri til að fást...
Kaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju fer fram í Vinaminni fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00. Þar mun kórinn flytja létt og skemmtilegt efni og samhliða því er boðið...