Skagamaðurinn Jón Þór Finnbogason tók þátt í þremur landsleikjum með íslenska U15 ára landsliði Íslands á æfingamóti sem fram fór í Slóveníu dagana 10.-16. október....
Schaumberger ungmennakórinn frá Bückeburg í Sachsen í Þýskalandi, kemur í heimsókn til Akraness fimmtudaginn 20. október og býður til tónleika í Vinaminni. Stjórnandi kórsins er...
Karlalið ÍA á enn tölfræðilega möguleika á að halda sæti sínu í Bestu deild Íslandsmótsins 2022. En möguleikinn er mjög fjarlægur þar sem að markatala...
Á næstunni hefjast framkvæmdir við lengingu á aðalhafnargarðinum í Akraneshöfn. Á vef Faxaflóahafna kemur fram að með framkvæmdinni verði aðgengi fyrir fiskiskip, farþegaskip og önnur...
Akraneskaupstaður hefur keypt eignir og land Akrakots sem er í Hvalfjarðarsveit í jaðri Akraness. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Samhliða þessum kaupum óskaði...
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn nýverið. Umhverfisfyrirtæki ársins er Norðurál en framtak ársins á sviði umhverfismála á Sjóvá. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson,...
Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is eru fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness á meðal keppenda Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir...