Landsmóti STÍ í skeet fór fram á Akranesi um s.l. í blíðskaparveðri í keppnisaðstöðu Skotfélags Akraness við Akrafjall. Skeet er Ólympíugrein og keppt er í...
Á vefnum samgongur.is eru tvær áhugaverðar kannanir vegna hugmynda um færslu Hringvegar um Grunnafjörð og um Melasveit – og einnig um færslu Hringvegar framhjá Borgarnesi....
Aðsend grein frá Ragnari B. Sæmundssyni: Nú eru tæpar þrjár vikur liðnar frá kosningum. Í þessum kosningum náðu Framsókn og frjálsir frábærum árangri, þeim besta...
Fasteignamat á landsvísu hækkar um 19,9% og heildarmat fasteigna á Íslandi verður 12.627 milljarðar króna, samkvæmt fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2023. Á Akranesi eru skráðar...
Karlalið ÍA mætir Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ 2022. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, fékk það verkefni í dag að draga mótherja ÍA og...
Íslenska landsliðið í sundi keppti á alþjóðlegu móti, Glasgow International Swim meet, sem fram fór í Glasqow í Skotlandi um liðna helgi. Þrír keppendur úr...
Málefnasamningur Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins vegna meirihlutasamstarfs í bæjarstjórn Akraness kjörtímabilið 2022 – 2026 var undirritaður í dag. Sævar Freyr Þráinsson verður áfram bæjarstjóri. Í málefnasamningnum eru 84...
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar kjörtímabilið 2022 – 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu. Málefnasamningur meirihlutans...
100 ára afmælisdagur Knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi var eftirminnilegur þrátt fyrir 3-0 tap gegn FH á útivelli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gær. Leikurinn...
Það var mikil gleði í leikskólanum Akraseli í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti skólanum viðurkenningu sem Unesco leikskóli – og er Akrasel...