Færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Kaj Leo í Bartalsstovu, hefur samið við karlalið ÍA. Fréttavefurinn fotbolti.net greindi fyrst frá en Knattspyrnufélag ÍA sendi frá sér tilkynningu...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt erindisbréf fyrir stýrihóp sem mun leggja fram tillögur vegna uppbygginar á framtíðarhúsnæði fyrir vinnuhluta Fjöliðjunnar, Búkollu og áhaldahúss Akraneskaupstaðar. Í fundargerð...
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að gera leigusamning til þriggja ára fyrir Fjöliðjuna að Smiðjuvöllum 28. Leigusamningur er gerður við Línuvélar ehf....
Tveir Skagamenn hafa gefið kost á sér í stjórn – og varastjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Kosið verður í ýmis embætti hjá KSÍ á ársþinginu sem...
Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga helgina 21.-23. febrúar. Ólafur Ingi Skúlason...
Karlalið ÍA lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega, 3-1, í fyrstu umferð Lengjubikarkeppni KSÍ, um liðna helgi. Leikurinn fór fram við fínar en ískaldar aðstæður...
Kári og Augnablik áttust við í leik um þriðja sætið í C-deild fotbolti.net mótsins s.l. föstudag. Leikurinn fór fram við fínar en ískaldar aðstæður í...
Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sem er samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping, hefur skrifað undir samning við ÍA út leiktíðina 2022. Um er að ræða lánssamning og verður...
Dróni er ómannað loftfar sem er fjarstýrt, því er flogið með notkun fjarstýribúnaðar. Gísli Jens Guðmundsson hefur á undanförnum mánuðum tekið fjölmargar ljósmyndir af Akranesi...
Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hefur farið af stað með látum í spurningakeppni Gettu betur – spurningakeppni framhaldskólanna. FVA hefur sigrað í fyrstu tveimur viðureignunum...