Þýska fyrirtæki Baader hefur eignast allt hlutafé í Skaginn 3X, en samningur þess efnis var undirritaður í dag. Þetta kemur fram á vef Skessuhorns. Í...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram fimmtudaginn 17. febrúar 2022. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta ári, tæplega 250 milljóna kr. velta og rekstrarafgangur tæplega 19...
Miðbæjarsamtökin Akratorg, sem stofnuð voru á dögunum, sendu nýverið fyrirspurn á bæjarstjóra varðandi verlaunalýsinguna á Akratorginu sem hefur verið slökkt undanfarna mánuði. Bæjarstjórinn, Sævar Freyr...
Kraftlyftingafélag Akraness og Hnefaleikafélag Akraness hafa á undanförnum mánuðum verið „heimilislaus“ hvað varðar æfingaaðstöðu. Félögin hafa verið með aðstöðu í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu en...
Mikil uppbygging er fyrirhuguð á Sementsreitnum á næstu misserum. Finna þarf nöfn nýjar götur á þeim svæðum sem verða byggð upp á næstu árum. Akraneskaupstaður...
Bára Daðadóttir, sem setið hefur í bæjarstjórn Akraness undanfarin fjögur ár mun ekki gefa kost á sér á lista Samfylkingarinnar í næstu kosningum sem fram...
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í U-16 ára landsliðshóp kvenna sem mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í knattspyrnu síðar í þessum mánuði. Magnús Örn...
Færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Kaj Leo í Bartalsstovu, hefur samið við karlalið ÍA. Fréttavefurinn fotbolti.net greindi fyrst frá en Knattspyrnufélag ÍA sendi frá sér tilkynningu...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt erindisbréf fyrir stýrihóp sem mun leggja fram tillögur vegna uppbygginar á framtíðarhúsnæði fyrir vinnuhluta Fjöliðjunnar, Búkollu og áhaldahúss Akraneskaupstaðar. Í fundargerð...
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að gera leigusamning til þriggja ára fyrir Fjöliðjuna að Smiðjuvöllum 28. Leigusamningur er gerður við Línuvélar ehf....