Nýverið gerði Knattspyrnufélag Akraness, ÍA, samning við Daniel Inga Jóhannesson. Um er að ræða leikmannasamning sem er til þriggja ára. Daniel Ingi er fæddur árið...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna...
Leiklistaklúbburinn Melló sem er skipaður nemendum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi stefnir á að frumsýna söngleikinn Útfjör (Fun Home) þann 25. mars. Æfingar hafa staðið...
Starfsmenn Akrasels, Garðasels, Vallarsels, Teigasels, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla, Fjölbrautaskóla Vesturlands og Frístundamiðstöðvar Þorpsins eru Skagamenn ársins 2021. Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að vinna að gerð viljayfirlýsingar vegna hugmynda um uppbyggingu íþróttamannvirkja og heilsutengdrar ferðaþjónustu við Jaðarsbakka. Áður höfðu Velferðar -og...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði á dögunum 95 styrkjum til verkefna sem efla munu atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja tæplega 47.6 milljónum kr. Alls bárust...
Þorrablót Skagamanna 2022 fer fram laugardaginn 22. janúar. Blótið verður með svipuðu sniði og í fyrra vegna samkomutakmarkanna. Beint streymi verður frá Þorrablótinu og fer...
Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi þann 13. janúar. Slökkvilið Akraness – og Hvalfjarðarsveitar náði fljótlega að slökkva eldinn en töluvert tjón varð á því...