Aðsend grein frá Ungmennaráði Akraness: Fyrsti dagur maímánaðar er oftar en ekki góður dagur. Frídagur verkamanna. Kunnum við öll að meta frídaga. Alþjóðlegur frídagur verkafólks...
Timburhús sem stendur við Smiðjuvelli 14 á Akranesi verður fjarlægt og skal því verkefni vera lokið fyrir árslok 2021. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs...
Alls greindust 6 einstaklingar með Covid-19 smit í gær og var einn þeirra utan sóttkvíar. Á landsmærunum greindust tvö smit. Undanfarna daga hafa 4-5 einstaklingar...
Töluverð fjöldi einstaklinga á Vesturlandi er í sóttkví vegna Covid-19 samkvæmt tölum sem Lögreglan á Vesturlandi sendi frá sér í gær. Alls eru 33 einstaklingar...
Síðasta laugardag, 1. maí 2021, fór fram viðburðurinn „Stokkið fyrir Svenna“ sem var áheitasöfnun sem fram fór í Akraneshöfn. Það var Árangur 71 á Akranesi...
Húseignin við Suðurgötu 108 var til umfjöllunar á síðasta fundi bæjarráðs. Fyrr á þessu ári var kauptilboð í eignina frá Fasteignafélaginu Orka ehf. samþykkt en...
Knattspyrnufélag Akraness hefur óskað eftir viðræðum við Akraneskaupstað um að félagið taki að sér rekstur á íþróttamannvirkjum við Jaðarsbakka. Þreifingar þess efnis hafa átt sér...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að veita heimild til þess að auglýsa eftir allt að 50 störfum vegna atvinnuátaks námsmanna sumarið 2021. Endanleg afgreiðsla málsins verður...
Forsvarsmenn Golfklúbbsins Leynis funduðu nýverið með skipulags – og umhverfisráði Akraneskaupstaðar þar sem að hugmyndir klúbbsins um hótelbyggingu á starfssvæði Leynis voru ræddar. Þetta er...
Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er nú í fámennum hópi íslenskra knattspyrnukvenna sem hafa leikið 300 deildarleiki. Frá þessu er greint í frétt...